Fréttir-blokk
Eggaldin og eggjastokkar
(Áður birt í Vikunni árið 2020)höf: Kristján Friðbert Friðbertsson Nú á tímum „emoji“ samskipta mætti jafnvel telja að hér væru skilaboð um spennandi skyndikynni ( blikk, blikk.. ) eða ráðleggingar um rjúkandi heit risráð í rúminu ! Því miður eru þessi skrif ekki af þeim toganum, nema meðal lesenda séu blómplöntur, en ekki hætta að […] [...]
Heilsubótar- og fræðsluganga fellur niður
Ágætu félagar;Af óviðráðanlegum orsökum verður að fella niður heilsubótar- og fræðslugönguna (ljósakvöldi) sem fara átti fram í Múlakoti í Fljótshlíð næstkomandi laugardag, 6. september. Bestu kveðjur frá Garðyrkjufélagi Íslands [...]
Kveðja frá Frænefnd
Kæru félagar, vonandi áttuð þið öll blómlegt og gott sumar. Fræbanki Garðyrkufélagsins opnar aftur eftir sumarfrí 1. september n.k. og í tilefni af því langar okkur í frænefndinni að minna ykkur á að huga að fræsöfnun í ykkar nærumhverfi. Fræbankinn stendur og fellur með frægjöfum frá félögum. Án ykkar framlags væri enginn fræbanki. Kær kveðja […] [...]
Plöntuskiptadagur að hausti
Ágætu félagar,eins og undanfarin ár verður plöntuskiptadagurinn við Bókasafn Kópavogs.Dagsetning: laugardaginn 6. september klukkan 12-14. Allar plöntur velkomnar, inniblóm, útiblóm, afgangar af sáningu og ræktun sumarsins, sjálfsáið og grisjað … Formaður GÍ, Guðríður Helgadóttir stýrir viðburðinum að þessu sinni. [...]