Fréttir-blokk
Jólaskreytingar
Þriðjudaginn 25. nóvember kl. 17-19 í garðskála Grasagarðsins í Laugardal Í aðdraganda aðventunnar halda garðyrkjufræðingar Grasagarðsins og meðlimir í Garðyrkjufélagi Íslands námskeið í garðskála Grasagarðsins um jólaskreytingar úr náttúrulegum efniviði. Fáið góð ráð varðandi útfærslur á jólaskreytingum og leiðisskreytingum auk þess sem handtökin við kransagerð úr birki verða kennd.Þátttakendur koma sjálfir með það efni sem […] [...]
Áskotnaðist þér akarn?
Höf. Kristján Friðbert Friðbertsson28.Október 2025 Stundum eignast fólk akarn, en veit ekki hvað skal gera. Hér eru því smá upplýsingar sem gætu hjálpað. Akarn er fræ eikartrjáa og getur verið ansi breytilegt milli þeirra ca 500 eikartegunda sem til eru. Þó hver og ein plöntutegund geti haft sínar sérkröfur um meðhöndlun fræja, eru þetta í […] [...]
Síðasti afgreiðsludagur hvítlauks
Eitthvað er enn ósótt af hvítlaukspöntunum. Opið verður fyrir afhendingu mánudaginn 13. okt. nk. frá 16:30-19:00 í húsnæði Garðyrkjufélagsins, Síðumúla 1 (gengið inn frá Ármúla). Við hvetjum fólk til að draga ekki lengur að sækja hvítlaukinn. Skrifstofa GÍ er opin á miðvikudögum frá 10-14.Mögulegt er að senda þeim sem þess óska laukinn í pósti, en […] [...]
Afmælismálþing 2. október 2025
Garðyrkjufélag Íslands 140 ára1885-2025 Afmælismálþingið er haldið í Fróða, sal Íslenskrar erfðagreiningar að Sturlugötu 8 í Reykjavík og hefst kl. 13. 13:00 – 13:10 Inngangur og afmælisþankar – Guðríður Helgadóttir, formaður GÍ 13:10 – 13:40 Lýðheilsa og gróður – Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, sviðstjóri lýðheilsu hjá Landlæknisembættinu 13:40 – 14:20 Trjágróður í þéttbýli – Aaron Shearer, […] [...]

