Gar­heimar
8. maÝ 2018

 

 

Umhverfisnefnd Hverager­isbŠjar stendur fyrir frŠ­slukv÷ldi um grˇ­ur og gar­rŠkt ■ri­judaginn 15. maÝ nŠstkomandi Ý sal Grunnskˇlans Ý Hverager­i. Hefst frŠ­slukv÷ldi­ kl. 18:30.

 

ŮrÝr sÚrfrŠ­ingar, hver ß sÝnu svi­i, munu halda erindi:

 

18:30 Kristinn H. Ůorsteinsson, frŠ­slu og verkefnastjˇri Gar­yrkjufÚlags ═slands, mun fjalla um h÷nnun og skipulag heimilisgar­sins.

 

19:30 S. Embla Hei­marsdˇttir, umhverfisskipulagsfrŠ­ingur, mun fjalla um notkun fj÷lŠringa Ý heimilisg÷r­um.

 

20:30 Au­ur Ingibj÷rg Ottesen, ritstjˇri Sumarh˙ssins og gar­sins, mun fjalla um rŠktun matjurta Ý heimilisgar­inum.

 

Allir ßhugamenn um gar­yrkju eru bo­nir hjartanlega velkomnir. Athugi­ a­ hŠgt er a­ mŠta og hlř­a ß ÷ll erindin e­a velja eitthvert ■eirra.

 

Bo­i­ ver­ur uppß veitingar ß fundinum.

 

Umhverfisnefnd Hverager­isbŠjar.

 

 

 

 

4. maÝ 2018

 

BřflugnarŠktendafÚlags ═slands ver­ur haldinn Ý samstarfi vi­ Gar­yrkjufÚlag FljˇtsdalshÚra­s og Fjar­arbygg­.

 

Laugardaginn 12. maÝ 2018 ver­ur frŠ­slufundur um břflugnarŠkt haldinn Ý Menntaskˇlanum ß Egilsst÷­um og sunnudaginn 13. maÝ ß Rey­arfir­i ( Nßnari upplřsingar um sta­setningu tilkynnt Ý vikunni )

 

FrŠ­sludagskrßin hefst kl 12:45 bß­a dagana og lřkur henni um kl 16:00  - Bo­i­ er upp ß kaffi og bru­erř.

 

Břflugur ■jˇna mikilvŠgu hlutverkiÝ vistkerfi okkar og ßn ■eirra vŠri heimurinn t÷luvert annar. Vaxandi ßhugi hefur veri­ ß břrŠkt hÚrlendis undanfarin ßr.

 

Ůess mß geta a­ ═sland og ┴landseyjar eru einu svŠ­in Ý heiminum ■ar sem břflugur eru lausar vi­ snÝkjumÝtil (Varroa) sem gerir flugunum lÝfi­ leitt og rŠktendur ver­a fyrir b˙sifjum ßr hvert af v÷ldum hans. HÚr ß landi eru ■ar af lei­andi engin eiturefni notu­ Ý rŠktun břflugna.  

 

┴ frŠ­slufundinum ver­ur fjalla­ um allt ß milli himins og jar­ar er vi­ kemur břflugum og rŠktun ■eirra ß ═slandi.

 

Til sřnis ver­ur ■a­ sem ■arf til rŠktunar, tŠki og tˇl, řmsar bŠkur og bŠklingar.

 

  • ═ vÝ­sjß ver­ur hŠgt a­ sko­a drottningu, drunta og ■ernur.

 

  •  BřflugnarŠktendur, segja frß sÝnum fyrstu ßrum Ý rŠktun Ý mßli og myndum

 

  • Ůa­ ver­ur spennandi a­ a­ fß a­ smakka hunangi­ sem Ýslenskar břflugur framlei­a.

 

  • BřbŠndur bjˇ­a til s÷lu hunang frß sÝ­asta sumri.

 

  • Og sÝ­ast en ekki sÝst ver­ur kynning ß břflugnanßmskei­i, hva­ ■arf til a­ gerast břbˇndi, ˙tb˙na­ur sem til ■arf, hvenŠr og hvar nßmskei­ eru haldin og kostna­ur.

 

Allir hjartanlega velkomnir Ý ßhugaver­a frŠ­slu, kaffi og bru­erř.

 

A­gangur ˇkeypis

4. maÝ 2018

 

A­alfundur Gar­yrkjufÚlags FljˇtsdalshÚra­s ver­ur haldinn fimmtudaginn 17. maÝ kl 20:00 Menntaskˇlanum ß Egilsst÷­um

 

Dagskrß:

Venjuleg a­alfundarst÷rf.

 

A­ loknum a­alfundi ver­ur efnt til pl÷ntuskipta.

 

Pl÷ntuskipti.

 

┴ pl÷ntuskiptidegi skiptast fÚlagar og gestir ■eirra ß pl÷ntum, planta gegn pl÷ntu og skiptir ekki mßli hvort um er a­ rŠ­a; trÚ, runna, matjurtir, fj÷lŠringa, stofublˇm, e­a gar­skßlapl÷ntur - allar pl÷ntur jafngildar.

 

 

FÚlagsmenn eru hvattir til ■ßttt÷ku og mŠta me­ pl÷nturnar merktar Ý pottum e­a ÷­rum gˇ­um Ýlßtum. Ůeir sem ekkert eiga til skiptanna, geta ßtt kost ß ■vÝ a­ kaupa pl÷ntur af fÚlagsm÷nnum gegn sanngj÷rnu gjaldi .

 

Allir velkomnir ( en a­eins fÚlagar Ý Gar­yrkjufÚlaginu hafa atkvŠ­arÚtt ß a­alfundi )

 

Bo­i­ ver­ur upp ß kaffi og bakkelsi.

Stjˇrnin

 

Gar­yrkjufÚlag ═slands

SÝ­um˙la 1 -108 ReykjavÝk

(Gengi­ inn frß ┴rm˙la) 

SÝmi: 552 7721 og 896 9922

gardurinn@gardurinn.is

 

Sko­a kosti ■ess a­ vera fÚlagi

11. 8 2017 - FljˇtsdalshÚra­
7. 10 2016 - ┴ d÷finni
7. 10 2016 - ┴ d÷finni
13. 10 2014 - ┴ d÷finni
23. 9 2014 - FrÚttir - ┴rnesingadeild
22. 9 2014 - Rˇsir - frÚttir

Fingurbjargarblˇm

SMŮMFFL
293012345
6789101112
13141516171819
20212223242526
272829303112
3456789
MaÝ 2018
Matjurtaklúbburinn Hvannir Sumarhúsaklúbburinn Bjarkir Rósaklúbburinn Rósir
     
-->