11. júlí 2018

                                                            

Grasagarđur Reykjavíkur og  Garđyrkjufélag Íslands efna til frćđslugöngu um tegundir í blómengi í Grasagarđi Reykjavíkur ţriđjudaginn 17. Júlí kl 17:30. Gangan hefst hjá ađalinngangi Grasagarđsins.

 

Hafsteinn Hafliđason garđyrkjufrćđingur sér um leiđsögnina.

 

Fátt er skemmtilegra en ganga um garđinn sinn og njóta fallegra blóma.

Sumarhúsaeigendur hafa í vaxandi mćli gróđursett fjölćringa í sumarhúslönd sín til ađ skapa litríkt og fjölbreytt blómengi.

Hérlendis er af mörgu ađ taka ţví tegundafjöldi fjölćringa yrki ţeirra skiptir hundruđum.

 

Val á gróđri í sumarhúsalandiđ reynist mörgum erfitt en í göngu um Grasagarđ Reykjavíkur ćtlar Hafsteinn Hafliđason mun frćđa ţátttakendur um hinar ýmsar gerđir af plöntum sem áhugaverđar eru í blómengi í sumarhúsalandinu.

 

Ţátttaka er ókeypis og allir velkomnir!

 

Frćđslugangan er í umsjá Sumarhúsaklúbbsins Bjarka.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Garđheimar
11. júlí 2018

 

Fimmtudaginn 26. júli kl 19:30 á vegum Garđyrkjufélag Íslands og Trjáprýđií sal Garđyrkjufélagsins Síđumúla 1 (gengiđ inn á jarđhćđ frá Ármúla).

 

Orri Freyr Finnbogasonflytur erindi og sýnir myndir frá starfi Arborista á Íslandi.

Ţá mun Orri sýna tćki og tól sem hann notar viđ vinnu sína.

 

Orri Freyr var skógarhöggsmađur í um áratug, en fór svo ađ sérhćfa sig sem arboristi.

Arboristi er alţjóđlegt orđ yfir fólk sem vinnur viđ ţađ ađ klifra í trjám í ţeim tilgangi ađ snyrta ţau eđa fella, oft viđ mjög ţröngar ađstćđur.

Til ţess ađ lćra ţessa starfsgrein hefur hann unniđ og tekiđ áfanga erlendis. m.a. í Bandaríkjunum, Danmörku og Svíţjóđ.

 

Orri er ţekktur fyrir störf sín og hefur tekiđ ţátt í keppnum og sýningum.

 

Á sumardaginn fyrsta hlaut Orri Freyr hvatningarverđlaun garđyrkjunnar 2018. Sjá nánar á međfylgjandi slóđ http://www.lbhi.is/godur_dagur_sumardaginn_fyrsta_reykjum.

 

Ţá vöktu myndir og viđtal viđ Orra í Fréttablađinu í síđustuviku mikla athygli, en viđtaliđ má finna á slóđinni https://www.frettabladid.is/lifid/frisbikast-me-kejusoeg.

 

Allir eru velkomnir og er ađgangseyrir 750 krónur.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Trjáprýđi ehf

Trjáfellingar - Trjásnyrtingar - Grisjun

S: 6913022

https://www.facebook.com/Trj%C3%A1pr%C3%BD%C3%B0i-169151550416383/

 

 

 

27. júní 2018

 

27. júní 2018

Föstudaginn 6. júlí kl. 17:00 verđur garđaganga hjá Sesselju Ingólfsdóttur ađ Fornhaga í Hörgársveit.

Í Fornhaga er gamall og gróinn garđur sem hugsađ hefur veriđ um af mikilli natni. Sesselja og Hjördís verđa međ plöntusölu á stađnum.

Stjórn Garđyrkjufélags Akureyrar hvetur félaga ađ taka ţátt í garđagöngunni og taka međ sér gesti.

 

 

 

 

 

 

 

 

Leiđarlýsing: Frá hringvegi 1 er beygt til hćgri á Ólafsfjarđarveg (82) og síđan tekin vinstri beygja og keyrđur Hörgárdalsvegur (815)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Garđyrkjufélag Íslands

Síđumúla 1 -108 Reykjavík

(Gengiđ inn frá Ármúla) 

Sími: 552 7721 og 896 9922

gardurinn@gardurinn.is

 

Skođa kosti ţess ađ vera félagi

11. 8 2017 - Fljótsdalshérađ
7. 10 2016 - Á döfinni
7. 10 2016 - Á döfinni
13. 10 2014 - Á döfinni
23. 9 2014 - Fréttir - Árnesingadeild
22. 9 2014 - Rósir - fréttir

Fingurbjargarblóm

SMŢMFFL
262728293012
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
31123456
Desember 2017
Matjurtaklúbburinn Hvannir Sumarhúsaklúbburinn Bjarkir Rósaklúbburinn Rósir
     
-->