20. maí 2010

Rabarbarasíróp

Rabarbari er oft fyrsta uppskera sumarsins.  Rabarbarasultan gamla og góđa stendur alltaf fyrir sínu, en ţađ er gaman ađ finna eitthvađ nýtt til ađ gera úr rabarbaranum.

Rabarbarasíróp er ekki bara fallegt í flöskunni heldur má nota ţađ á marga vegu.  Ţađ er hressandi sumardrykkur. ź síróp á móti vatni og klaka.  Vatniđ má hvort sem er vera kolsýrt eđa flatt kranavatn.  Sírópiđ er líka tilvaliđ til ađ sćta gamaldags sítrónudrykki, ţađ gefur fallegan bleikan lit.  Svo er ţađ mjög gott út á vanilluís.

 

Uppskriftin:

2 bollar rabarbari í bitum

˝ bolli sykur

˝ bolli vatn

 

Ţetta er sett í pott og sođiđ saman viđ vćgan hita í 15-20 mín.  Ef ţađ myndast frođa ţá er hún fleytt af.  Gumsiđ er síađ í gegnum fíngert sigti og vökvinn látinn renna vel af. Sírópinu er hellt á sterílar flöskur og látiđ kólna.  Ţađ sem verđur eftir í sigtinu má setja í krukku.  Ţađ er fyrirtaks hrátt marmelađi á ristađ brauđ nćstu vikuna. Sírópiđ geymist ágćtlega í ísskáp.

Tilbreyting:  ţađ má sjóđa smá bút af vanillustöng međ ţessu eđa smávegis engiferrót, eftir smekk.  

 

 


Til bakaSKRIFAĐU ÁLIT ŢITT

Fyrirsögn

Álit

Hvađ er 2+3?

Undirskrift SENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit uppskrifta

     
-->