20. september 2010

Ylliberjahlaup Ellu

1 kg ylliber (svartyllir eđa dúnyllir)

1 líter vatn

1 kanelstöng ef vill

1 kg sykur á hvern líter af safa.

 

Ber og vatn er sođiđ í lokuđum potti í 20-30 mín. og ţá hellt á fremur ţétt sigti og berin kramin dálítiđ um liđ til ađ fá sem mest af safa.  Safinn er mćldur og sođinn međ sykrinum og kanelstönginn í opnum potti, ţangađ til lögurinn fer ađ ţykkna.

 

 

Sigríđur Hjartar


Til bakaSKRIFAĐU ÁLIT ŢITT

Fyrirsögn

Álit

Hvađ er 2+3?

Undirskrift SENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit uppskrifta

     
-->