17. september 2012

Heimalagađir líkjörar

Berjapressur koma ađ góđum notum ţegar kemur ađ ţví ađ útbúa saft og líkjör.
Eftir gott berjasumar eiga margir ber í frysti sem t.d. má nýta í berjasnafs eđa líkjör. Ţađ getur veriđ skemmtilegt ađ bjóđa upp á lítiđ staup af heimatilbúnum líkjör á köldu vetrarkvöldi.  Hér koma ţrjár uppskriftir sem hćgt er ađ prófa sig áfram međ.

  

Stikilsberjalíkjör
1 kg hökkuđ ber
1 kanilstöng
4 stk stjörnuanís
1 vanillustöng
500gr pálmasykur
1 líter af vodka.
Pressiđ allan vökva úr berjunum og blandiđ saman viđ kryddiđ, pálmasykurinn og vodkann.
Geymiđ í tvo mánuđi í flösku og hristiđ viđ og viđ. Berist fram kalt.

Hálftímalíkjör
750 ml Vodki
1 líter af frosnum berjum, mjög gott ađ blanda saman nokkrum tegundum, s.s. bláberjum, sólberjum og hindberjum
2-4 stk mentolbrjóstsykur eđa eftir smekk
Agavesíróp eftir smekk
Ţíđiđ berin og síiđ allan vökva frá, leysiđ upp brjóstsykurinn. Blandiđ saman berjasafanum, uppleystum brjóstsykrinum, vodka og agavesírópi, kćliđ og drekkiđ!

Ávaxta og kryddlíkjör
750ml sterkt vín, má nota vodka, gin, romm eđa eftir smekk
150-200 gr ţurrkađar apríkósur
Ysta lagiđ af berki einnar mandarínu
4 örţunnar sneiđar af ferskum engifer
4-5  greinar af tímian eđa tsk. af ţurrkuđum
Agavesíróp eftir smekk
Öllu blandađ saman og síađ eftir 2-3 vikur. Boriđ fram kalt.
Muniđ! Alls ekki henda apríkósunum. Góđar (nokkuđ áfengar) t.d. í eftirrétti


Til bakaSKRIFAĐU ÁLIT ŢITT

Fyrirsögn

Álit

Hvađ er 2+3?

Undirskrift SENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit uppskrifta

     
-->