17. september 2012

Geymsla og nting uppskerunnar

Beint r garinum.
egar lur sumari og hausti gengur gar ra gareigendur gjarnan um ntingu og geymslu uppskerunnar og skiptast uppskriftum. 

 

Rtargrnmeti:

gilegast er a taka kartflur og rtargrnmeti  upp jafnum og geyma a taka upp restina eins lengi og hgt er, ea fram a fyrstu frostum.  Fstir eiga kartflukofa,  kaldar geymslur hsum ttu a vera myrkvaar.  Best er a geyma gulrtur og ara rtarvexti rkum sandi fr  u... 0 til 6 C.  Rakur sandur er settur botninn t.d. plastfraukassa ea einhvers konar einangraan kassa, san grnmeti og lag af rkum sandi og san koll af kolli. Kassana m t.d. grafa ti gari og setja steinull ofan . Grnmeti geymist annig mjg vel fram a vori.

 

Snggsoi grnmeti:

Baunir, ertur, blmkl, grnkl, laukur, gulrtur og flest allt grnmeti er gott a snggsja og frysta san. Grnmeti er sett sjandi saltvatn, soi 1 mn. og snggklt sigti t.d. klakavatni vaskinum. Lti vatni drjpa af, setji san smjrpappr bakka ea ofnskffu og frysti slarhring. Lausfryst grnmeti er sett ga frystipoka og geymt annig frystinum.    

 

Kryddjurtir:

Kryddjurtir m nota til a tba kryddolu,  kryddedik ea kryddsmjr. Myntan hentar srlega vel te einnig m tba hlaup r henni. Binda m kryddstngla knippi og lta hanga hvolfi, t.d. brfpoka.  Ekki er sra a frysta kryddjurtir, fyrst eru r ltt skolaar, klipptar aeins niur og urrkaar yfir eina ntt t.d. eldhspappr ea viskustykki. San lausfryst smjrpappr bakka ea ofnskffu,  san sett frystipoka me rennils ea plastlt og geymt annig askildum ltum frystinum til a eiga spur, te, ssur og fleira.

 

Laukur:

Laukur olir illa blautan jarveg, v er ekki gott a taka hann upp mjg seint. Hgt er a fltta knippin saman fasta flttu ea setja netpoka. Best er a urrka ti vi til a byrja me, t.d. hengja undir akskyggni ea ess httar, eir geymast san gtlega urrum sta. 

 

Ber:

Ber eru miki notu saftir, sultur, kryddmauk, hlaup og vn. Einnig geymast au mjg vel frysti, lausfryst ef vill, pokum ea rum ltum. Hgt er a tba sultur og hlaup eftir hendinni r frosnum berjum, - g skyri, flott a nota til a skreyta rjma- skyr- og ostatertur, me ea n matarlms, skyrdrykki (boost) og alls konar eftirrtti. Einnig g hlf- frosin sem snakk. Saft m einnig frysta, en geymist samt yfirleitt gtlega me rttu sykurmagni. Saft m nota sem sssu, grauta, ynnta til drykkjar, hlaup me matarlmi, saman vi rjma tertur og alls konar eftirrtti.

 

Rabarbari:

Oft er hgt a f tvr og jafnvel rjr uppskerur af rabarbara yfir sumari.  Auvelt er a frysta rabarbara, er hann skorinn ca. 1-2cm langa bita, settur ferskur hentuga str af pakkningum, t.d. til 1 kg sem san er hgt a nta eftir rfum msa rtti.  Rabarbara m nta mislegt fleira en sultu og marmelai, msar gerir af kryddmauki eru vinslar, a gleymdum pum og msum kkuuppskriftum. eim fjlgar stugt sem ba til saft / djs ea jafnvel eigi vn r uppskerunni. Hgt er a nlgast slkar uppskriftir hj seljendum vngerarefna fyrir heimatilbin vn. Nnast sama uppskriftin er notu fyrir berja- og rabarbaravn. 


Til bakaSKRIFAU LIT ITT

Fyrirsgn

lit

Hva er 2+3?

Undirskrift SENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hva er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit uppskrifta

     
-->