17. september 2012

Ofnbaka­ grŠnmeti

LÚtt, gott og heilnŠmt.

 • HÚr er mj÷g gˇ­ og einf÷ld uppskrift af ofnb÷ku­u grŠnmeti.
   
  1 sŠt kartafla,  u.■.b. 500gr
  500 gr af kart÷flum
  1/2 blˇmkßlshaus, lÝtill
  1/4 hvÝtkßlshaus
  3 gulrŠtur
  3 msk. tamarisˇsa
  3 msk. ˇlÝfuolÝa
   
  Krydda­ e. smekk me­: timian, hvÝtlauksdufti, laukdufti (gott a­ nota miki­ af ■vÝ) og salti.
   
  Allt grŠnmeti­ er skori­ Ý bita, sett Ý eldfast mˇt, krydda­ og hrŠrt vel saman me­ h÷ndum, til ■ess a­  olÝan, sˇsan og kryddi­ blandist vel.

┴lpappÝr settur yfir og baka­ Ý mi­jum ofni vi­ 180░C - 200░C Ý 1 - 1:15 klst. 
 
Kve­ja, VigdÝs Linda Jack, leigjandi gar­s Ý Smßl÷ndum

 

 

 


Til bakaSKRIFAđU ┴LIT ŮITT

Fyrirs÷gn

┴lit

Hva­ er 2+3?

Undirskrift SENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hva­ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit uppskrifta

     
-->