Rósaklúbbur Garðyrkjufélags Íslands 

Velkomin á síðu rósaklúbbsins

 

Rósaklúbburinn er hópur áhugafólks um ræktun rósa.

Markmið klúbbsins er að auka ræktun og þekkingu á rósum.

 

Starfs klúbbsins felst m.a. í að:

  • 1. Safna saman þekkingu og reynslu í  ræktun rósategunda og yrkja hérlendis.

2.  Afla reynslu á áður óreyndum rósayrkjum.

3.   Hafa milligöngu um innflutning og ræktun á rósum.

4.   Mynda samband við rósafélög í nágrannalöndunum, t.d. Nordisk Rosenselskab.

5.   Miðla þekkingu með skrifum og fyrirlestrum.

6.   Standa fyrir rósaskoðunarferðum og sýningum fyrir klúbbfélaga og almenning.

7.   Efla alla þá menningu sem vegsamar rósir.

8.   Stuðla að því að Rósaklúbburinn verði vettvangur til fræðslu og gleði fyrir félagsmenn sem hafa áhuga á rósum.

 

Myndir frá opnun Guðna Ágústssonar landbúnaðarráðherra á rósalista Rósaklúbbsins og gróðursetningu nýrra rósayrkja Jóhanns Pálssonar þann 27. júni 2006

 

Smellið á hnappinn Rósaklúbbur hérna vinstra megin á síðunni til að skoða nýjustu fréttir af klúbbnum. 

 

 

 

     
-->