Almennur flokkur


RŠktun terunna

28. mars 2016 17:29

Hefur einhver prófað að rækta terunnan(Camellia sinensis) í íslensku gróðurhúsi?
Ég var að velta fyrir mér hvort það þyrfti ljós eða eithvað svoleiðis til þess að bregðast við skammdeginu.
Hitastig og rakastig ættu að vera minna mál en ef einhver hefur reynslu af þessu eru öll ráð vel þegin.
Fyrra nřtt  Fyrra  Upp  Ni­ur  NŠsta  NŠsta nřtt 
ŮrŠ­irSvara Nřr ■rß­ur
Titill H÷fundur Skrß­
RŠktun terunna (Nřtt) Ingvar 28.3.2016
     
-->