Vetrarrktun gulrtum

 

Gulrtur teknar upp desember
g veit ekki hvort nokkur tri mr, en dag, 21. desember tk g upp gulrtur.

Gulrtauppskeran var trlega g hj mr haust. g si og si ca 10. ma og var me tv mismunandi kvmi af gulrtum. g var me tv brf af essum gmlu gu, hva heita r "Early Nantes-2" ea eitthva svoleiis og svo si g "Sugarsnax 54 F1" fr Mr. Fothergills frdreifingarfyrirtkinu.

N - n. Yfir gulrtarbei setti g agryl-dk ( hann ni reyndar ekki yfir nema 2/3 af beinu, anna brfi af "Early Nantes" var undir berum himni). Agryl-dkinn tk g af jn-lok og svo kom a uppskerutmanum, sem hfst jllok. Gulrturnar bara stkkuu og stkkuu og undir rest voru "Sugarsnax" og "Early Nantes" ornar ca 30 cm lengd og ca 200 g yngd. Gulrturnar sem ekki fengu agryl-yfirbreislu byrjun voru hins vegar vanroska, a.m.k. mia vi hinar.

g s fram algjr vandri me geymslu llum essum gulrtum egar mamma, synirnir, vinir og vandamenn voru farnir a kvarta. Hef prfa msar aferir vi geymslu en niurstaan er a "Jns Arasonar-aferin" veist - xin og jrin geyma best - er allra best. g er svo heppin a g byggi mr hs fyrir feinum rum. Vi hsbygginguna uru afgangs nokkrar steinullarmottur, sem tti a nota sem einangrun. Sko - dreifblinu kaupir maur rflega v  langt er nsta "kaupflag".

N komu essar steinullarmottur a gum notum. r voru lagar yfir gulrtarbei egar enginn gat hugsa sr meiri gulrtur, yfir steinullina var sett ykkt plast, svona gluggaplast, og a fergt niur me gangstttarhellum - afgangar r hellulgn - og dlitlu grjti.

Svo egar vel liggur mr tek g fargi af, lyfti upp plastinu og steinullinni, fer me grnmetisgaffalinn moldina og sj - gulrturnar liggja lausu, jafnvel hgt a kippa eim beint upp grasinu og ess vegna tek g upp gulrtur eins lengi fram eftir vetri og hugur minn girnist. Utan vi gulrtarbei er hins vegar allt gaddfrei, v tt koti mitt s slurki jr, frs ar stku sinnum, annig a frost kemst jr.

Ath. ekki er nausynlegt a byggja barhs til a komast yfir steinullarmottur, r m f me einfaldari aferum.

 

Sigrur Hjartar

 

 

     
-->