Blmaengi

 

Blmaengi er gott form rkt. Me blmaengi er, eins og nafni segir til um, tt vi graslendi me nokku fjlskrugri blmaflru, sem sr a mestu um sig sjlf. Yfirleitt er a slegi sla sumars og slgjan ltin liggja og orna nokku ur en henni er raka burt. Vi urrkunina fellur roska fr og ar me er stula a fjlgun blmjurtanna. Hr eru nokkrar slenskar og lendar blmategundir sem urfa lti vihald og koma til greina essu skyni.

 

Blgresi

Blgresi
Fallega handskipt, gn grgrn, hr bl. Vex hnausum. Blmin mrg saman stilknum, bl-raufjlubl. H 30-50cm. Blmgast jn-jl. Blgresi vex yfirleitt sti birkiskgi ar sem jarvegur er ngilega rakur og frjr. Eins vex a va blmlendi, bjrgum og brekkum. Auveldast er a stinga upp nokkra hnausa og grursetja framtarsta. Fr roskast lok jl og byrjun gst. Safna v og s beint. Blgresi vex, dafnar og margfaldast alls staar ar sem fri er a f. Sr um sig sjlft.

 

Blklukka

Smger en berandi jurt. Strar, blar, ltandi blmklukkur upp r miju sumri. 20-30cm h. Myndar dlitla brska ea breiur. Sir sr lti sem ekkert hr sunnanlands en dreifir sr hgt t me jarrenglum. olir ekki samkeppni vi grf tngrs. Vill rakan jarveg. Vex va grum og aan m flytja hnausa. Fr m f fr Austfjrum og s v svi a hausti. Fr mjg smgert. arf ekkert vihald.

 

Blkolla

Nett og pen smjurt me egglaga blum. Myndar gisnar breiur me upprttum blmstngli. Blmin bl ttri, afkubbari og rauleitri spru. H 15-20cm. Blmgast jn-jl. Leynijurt sunnlenskra haga. Verur mjg grskuleg rktun og iggur gjarna eina lku af urru hnsnadriti ofan sig egar hn er a vakna til vorsins. Best a safna fri egar a hefur roskast og s strax svi. Ekkert vihald. Verur samt grskumeiri vi ltta burargjf vorin.

 

Blkollur

Fallega mlm-grnt og fjaurskipt lauf. Blmstilkarnir enda dumbrauum blmskfum. H um 60cm. Blmgast jl. Skrur nokku og myndar breiur. Er nettari v en Kanada-blkollur sem va hefur slst t fr grum. Verur aldrei yfiryrmandi beja. Minnir meira lttan ballernuflokk. Verur fallegastur frju urrlendi, helst sendnu. Safna fri og s haustin. Vex samt va. Einnig m flytja rtarbta me brumum landi egar haustar og plantan er komin vetrarham. Vihaldsfrr.

 

Engjamunablm

Lgvaxin breia me ljsgrnum, tungulaga blum og tiltlulega strum, himinblum blmum. Blmgast meira og minna allt sumari. H 10-15cm. Undirgrur sem dafnar best ar sem jr er rk, - gjarna sblaut - , og frj. Fst yfirleitt grrarstvum. Flytja smplntur svi a vori. Einnig m safna fri og s v stanum ssumars. arf ekkert vihald en launar samt vel fyrir nokkra umnnun og vkvun mean plnturnar eru a komast af sta.

 

Fjalldalaffill

Brei, fjaurskipt blahvirfing. Myndar svoltinn brsk. Rau-brn/rau-bleik,
Fjalldalaffill
ltandi blm jn-jl. H 40-50cm. Dreifir r sr me hgfara jarstngli og myndar smm saman breiur. Fr festast vi klna (ea ull sauf) og dreifast oftast annig. Ks frjan, rakan jarveg. Flytja a hnausa, skipta eim og grursetja rtarbta me svo sem tveim til rem brumum haustin. Frsning a hausti einnig mguleg en nokku frmagn arf til v sprun er fremur reianleg. arf ekkert vihald eftir a plnturnar fara a sna vxt vorin.

 

Freyjubr

Blin hvirfingum vi jr. Blmin hvt og str, einst um 30-40cm hum stilkum. Blmgast jl. Skrur hgt t me neanjararrenglum og myndar breiur. Hgt a f hnausa. Einfaldara er a kaupa fr og s v fjlpotta vorin. Planta svo t dreifa flekki egar plnturnar hafa n okkalegri str. Eftir gursetningu arf a vkva vel, s urrt veri. Annars sjlfbr eftir a hn hefur n a rta sig njum sta.

 

Garabra

Fjaurskipt bl mynda yrpingu vi jr, Blmstilkurinn endar me nokkrum greinum me bleikum og ilmandi blmsveipum jl-gst. H 60-100cm eftir jarvegi. Myndar dltil st me rtarhnum. Vill helst f frjan og rakan jarveg. Yfirgnfir fjlrar jurtir eins og hfffil. Dreifist hgt t og sir sr lti. Best a flytja rtarhni svi haustin ea snemma vors. Frsning gefur lklega ltinn rangur. Vegna ess hve garabran er raun vandlt vaxtarsta sprar fri ekki nema vi kjrastur. arf ekkert vihald eftir a plnturnar byrja a sna vxt.

 

Gulmara

Fnblaa og lgvaxin jurt me gulum blmsprum jn-jl. H 15-30cm.
Gullmara og blberg
Skrur nokku um og breiir r sr. Frist aukana vi rlitla burargjf. Blmgast best ar sem deiglendara er. Auvelt a fra hnausa ea torfur me gulmrunni inn svi seinnipart sumars ea haustin. Sfnun fri auveld og smuleiis sning me frroska blmsprum gst september.  ar ekkert vihald.

 

Hrdepla

Bl og sprotar a mestu jarlg, tungulaga bl. Blmstnglar upprttir, allt a 30cm hir, me fagurblum blmum jn-gst. Breiumyndandi. Sir sr rflega t egar hn er komin af sta en aldrei til skaa. Getur samt gert sig of heimakomna grasfltum berist hn inn gara. Best a safna fri ea frstnglum og dreifa eim um svi haustin. arf ekkert vihald.

 

Hvtsmri
Hvtsmri

Lgvaxinn og skriull smri. Hvtar blmklur jn-jl. H 10-20cm. Jarlgar renglur skjta rtum, myndar flekki. Sir sr annars ekki miki t og vkur fyrir urftafrekari blagrri. Kefur nturbindandi bakterur rtunum og stular annig a frjrri jarvegi. Fr fst frverslunum. S vaxtarsta. Smita fri fyrst me mold r hvtsmrabreiu. arf ekkert vihald.

 

Krossmara

Hefur breiari bl en gulmaran. Blmin hvt langri spru jl. H 15-30cm. Kjrlendi og hegun um flest eins og gulmara. Grursetja hnausa ea torfur sla sumars ea haustin. Sning me frroska blmsprum auveld gstlok septemberbyrjun. arf ekkert vihald.

 

Kmen

Ltt og lfsgl dvergsveipjurt me fnlega fjaurskiptum blum. Blmsveipirnir hvtir. H 20-50cm eftir astum. Myndar fnleg st. Tvr og heldur sr vi me sjlfssningu. Tengir saman loft og jr. ar a auki krydd- og lkningajurt. S me akeyptu fri a vori. Einnig m safna fri og s v svi ssumars. Sr um sig sjlft.

 

Marustakkur

Algengasti slenski marustakkurinn arar tegundir koma eins vel til greina. Blmin gisnum skfum, grngul jn og standa lengi. H um 25-35cm. Myndar yfirleitt nokku afmrku st, vex gleium hnausum. Flytja sundurskorna hnausa svi egar haustar. Einnig m s honum um lei og fr roskast haustin. Vihaldsfrr.

 

Mjaarjurt

Laufmikil og nokku strvaxin brskplanta me hvtum blmskfum lok jl. Um 50cm h. Myndar nokku tta hnausa og stundum st ar sem jarvegur er djpur og frjr. urru valllendi verur plantan ll rrari og viranlegri. Grursetja nokkra uppstungna hnausa. Safna fri september og s beint. Sr um sig sjlf. Ef mjaarjurtin fer a vera yfirgangssm, ngir a sl dlti innan r stinu me bjghnf strax eftir a lauf eru orin fullsprottin.

 

Roaffill

Blahvirfingar vi jr. Ffilblmin rau-gullin-rans, nokkur saman hverjum stilk. H um 40cm. Blmgast jl-gst. roskar fr biukollur og sir sr nokku en hvergi til skaa. Best a planta t smplntum. Vex va grum og utangars. Eins m s fri um lei og a roskast. Fallegast a setja svo sem tveggja til fjgurra fermetra breiur nokkrum stum. Vihald arft. Plantan sr fyllilega um sig sjlf og verur aldrei til ama.

 

Skariffill

Myndar fnlegar ffilblaahvirfingar. Blmgast jl-gst. Blmin hlgulir fflar, nokkrir saman skf svarthrum blmstilk. 15-35cm h. Biukollurnar mgrar. Afar berandi og algengur, slenskur haustffill sem hvergi er til vandra. Sir sr ekki inn gara tt fr hans berist va. S m frjum r fullroskuum biukollunum hr og hvar svinu. Slist stundum me tnkum. arf ekkert vihald.

 

Stjrnuarfi

Fnger jurt me rmjum blum og hvtum smblmum skfum jl. Virkar dlti eins og stjrnuoka ea blja tilsndar. H um 20cm. Myndar liggjandi breiur, sir sr lti og afar stabundi. Gerir sig vel sem petskt vaf innan um strri grur blmlendi. arf nokku frjan og rakan sta til a sna sitt besta. Best er a safna fri og s v nokkra bletti ar sem raklendast er blmlendinu. arf ekkert vihald en flsar ekki vi rltilli hungurls af hnsnadriti vorin.

 

Vallhumall

Myndar grnar breiur af fnskiptum, fjaurstrengjttum blum. Blmskfarnir 30-40cm hum stilkum. Blmin oftast hvt en va vaxa breiur me rauleitum ea bleikum blmum. Blmgast jllok blmin haldast til hausts. Blmstin og stnglarnir standa allan veturinn og eru hreinasta vetrarskraut. Skrur nokku neanjarar. Verur vxtuglegri rku og frju landi, en ttvaxnari, nettari og blmslli urri og magurri sandjr. Auveldast a stinga upp hnausa og grursetja bta hr og hvar afmarkaa bletti. Sfnun fri og sning beint tti lka a ganga vel. Sjlfbr.

 

Freistandi vri a bta sleyjunum og rum yfirlstum illgresistegundum vi ennan lista. Hva er t.d. fallegra en feitar breiur af safarkum og slgulum tnfflum fallegum slskinsdegi undir blum himni ma! Skariffillinn me sna ssumarblmgun, eltandi slarganginn, er lka svo sannarlega veisla fyrir auga og skilningarvitin.

 

Hafsteinn Hafliason

 

 

     
-->