VistvŠn nßlgun vi­ skipulag frÝstundalˇ­a

KristÝn Ůorleifsdˇttir Ph.D. Landslagsarkitekt F═LA

 

inngangur

┴ sÝ­astli­num tveimur ßratugum hefur frÝstundah˙sum fj÷lga­ gÝfurlega en samkvŠmt Fasteignaskrß ═slands voru 10.937 frÝstundah˙s ß landinu ßri­ 2007, ■ar af tŠplega helmingur ß Su­urlandi. SamkvŠmt HagtÝ­indum ßttu 12,6% kjarnafj÷lskyldna sumarh˙s ß ßrunum 2005 til 2007. Hin mikla fj÷lgun frÝstundabygg­a kallar eftir aukinni ■ekkingu ß gŠ­um slÝkra bygg­a bŠ­i hva­ var­ar skipulag og ■jˇnustu. ١tt hvatarnir a­ baki ■essari fj÷lgun sÚu eflaust margir mß telja vÝst a­ skortur ß tŠkifŠrum til nßtt˙rutengdrar ˙tivistar Ý daglegu lÝfi fˇlks Ý ■Úttbřli spili ■ar stˇrt hlutverk.

S˙ hugmyndafrŠ­i sem hÚr er stu­st vi­ byggir Ý grunnatri­um ß hugmyndum um sjßlfbŠrni og vistvŠnt samfÚlag ■ar sem mi­ er teki­ af raunhŠfum ■÷rfum n˙tÝmasamfÚlagsins og sta­bundnum ■ßttum. M÷rg sveitarfÚl÷g hafa mˇta­ stefnu sÝna me­ hli­sjˇn af Sta­ardagsskrß 21 en ekki er vita­ til ■ess a­ sÚrst÷k sjßlfbŠrnimarkmi­ hafi veri­ skilgreind Ý tengslum vi­ framtÝ­arskipulag frÝstundabygg­a. I­ulega er rŠtt um ■rjßr sto­ir sjßlfbŠrni ■.e. efnahagslega ■Štti, fÚlagslega ■Štti og umhverfis■Štti. HÚr er fjˇr­u sto­inni, upplifunar■Šttinum, bŠtt vi­, ■.e.a.s. skynjun og vi­br÷g­ vi­ umhverfisßreiti.

 
Draumasta­urinn valinn ß­ur en hafist er handa. Teikning:  Bjarki Gunnar Halldˇrsson.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

undirb˙ningsvinna

Ůegar skipuleggja ß frÝstundalˇ­ er mikilvŠgt a­ kynna sÚr vel allar upplřsingar um heildarskipulag og framtÝ­armynd sem frÝstundabygg­in getur teki­ ß sig ■annig a­ vi­komandi viti ß hverju hann megi eiga von. SamkvŠmt skipulagsl÷gum ber a­ deiliskipuleggja svŠ­i fyrir staka b˙sta­i og hverfi. ═ ■essari yfirfer­ ver­a helstu l÷g og regluger­ir ekki rakin en vÝsa­ til greinar FrÝ­u B. Edvar­sdˇttur um skipulag sumarh˙sabygg­a 1996.

Deiliskipulag samanstendur af skipulagsuppdrŠtti og greinarger­ og er oftast unni­ Ý mŠlikvar­a 1:1000 e­a 1:500. Ůar er m.a. a­ finna margvÝslegar nytsamlegar upplřsingar um frÝstundabygg­ina og nßgrenni hennar en einnig upplřsingar sem var­a sÚrhverja lˇ­ t.d. legu, stŠr­ og m÷rk lˇ­ar, hŠ­arlÝnur, a­komu a­ lˇ­inni, nßtt˙ru- og menningarminjar ß lˇ­, lagnir og lÝnur, sta­setningu rot■rˇar, byggingarreit og kva­ir sem kunna a­ vera til sta­ar t.d. stŠr­ og ger­ h˙sa, efnisnotkun og litaval, grˇ­ur, gir­ingar og bÝlastŠ­i.

Deiliskipulagsuppdrßtt er einnig hŠgt a­ nota sem grunnkort fyrir skipulag lˇ­ar og er ■a­ ■ß stŠkka­ Ý kvar­a sem ■Šgilegt er a­ vinna me­ t.d. 1:100 en ■ß jafngildir 1 sentÝmetri ß teikningunni 1 metra (100 sm) Ý raunumhverfinu. Skipulag stŠrri lˇ­a er yfirleitt unni­ Ý 1:200 e­a 1:500 en ■ß er gjarnan unninn nßkvŠmari uppdrßttur af sÚrst÷kum svŠ­um. Auk grunnkorts er einnig gott a­ hafa loftmynd vi­ h÷ndina, helst Ý sama kvar­a og grunnkorti­. Faga­ilar, t.d. landslagsarkitektar, nota ■ar til ger­ forrit en fyrir leikmanninn duga grunnkort, gegnsŠr skissupappÝr, blřantur og reglustrika (e­a mŠlikvar­i).

 

landslagsgreining

Ůegar grunnkorti­ er klßrt er hafist handa vi­ a­ kortleggja helstu umhverfis■Štti. ┴ ■essum tÝmapunkti er mikilvŠgt a­ hafa samrß­ vi­ eigendur a­liggjandi lˇ­a og kanna hvort og ■ß hva­a breytingar eru fyrirhuga­ar og hvernig haga skuli skipulagi ß lˇ­am÷rkum.

Margt fŠst me­ gˇ­um uppdrßttum og yfirlitsmyndum en ekkert jafnast ■ˇ ß vi­ vettvangsathuganir ß mismunandi tÝmum dags og ßrs sÚ ■ess kostur. Einungis ■annig er hŠgt a­ fß tilfinningu fyrir sta­num og tengingum hans vi­ ytra umhverfi. Gott getur veri­ a­ setja saman gßtlista ß­ur en fari­ er ß stjß og hafa me­ sÚr ljˇsrit af grunnkortinu til ■ess a­ merkja ß og myndavÚl. Eftirfarandi tafla gefur yfirlit yfir marga ■Štti sem vert er a­ hafa Ý huga ■ˇ slÝk upptalning ver­i aldrei tŠmandi:

 

n ß t t ˙ r u f a r s ■ Š t t i r

Landslag og jar­frŠ­i

-      Lesa Ý hŠ­arlÝnur ß kortinu og merkja hŠstu og lŠgstu punkta ß lˇ­inni og sÚrstakt landslag t.d. bj÷rg, kletta, hellissk˙ta o.fl.

-      Merkja inn mismunandi yfirbor­sfleti t.d. malarsvŠ­i, kletta, hraun o.fl.

Jar­vegur

-      Skrß mismunandi jar­vegsger­ir t.d. mˇajar­veg, mřrarjar­veg, sendinn jar­veg, grˇ­urmold o.s.frv.

-      Taka jar­vegssřni og fß lei­beiningar um hvort bŠta ■urfi jar­veginn fyrir grˇ­ursetningu.

Vatnafar

-      Merkja inn ßr, lŠki, vatn, votlendi og skur­i sÚ slÝkt ekki ß kortinu.

Grˇ­urfar

-      Skrß upplřsingar um grˇ­ursamfÚl÷g, ßstand ■eirra og fj÷lbreytileika Ý grˇ­ur■ekju.

-      Merkja inn ÷ll stŠrri trÚ og annan athyglisver­an e­a fallegan grˇ­ur sem vernda ■arf.

-      Merkja inn svŠ­i sem ■arfnast umhir­u t.d. rofsvŠ­i

DřralÝf

-      Skrß ni­ur fuglategundir og varpsta­i.

-      Athuga ummerki eftir h˙sdřr t.d. sau­fÚ og hesta og villt spendřr.

NŠrve­ur

-      Skrß rÝkjandi vindßttir Ý bjartvi­ri og votvi­ri og vindstrengi.

-      Merkja inn skjˇlgˇ­ svŠ­i, svŠ­i sem safna snjˇ, vatni  o.fl.

-      Kanna afst÷­u til sˇlar eftir tÝmum dags og ßrstÝ­um. Hvar sjßst t.d. fyrstu merki sˇlar ß mi­sumarsmorgni, hvar er h˙n ß hßdegi og hvar sest h˙n?

m e n n i n g a r ■ Š t t i r

Saga, sagnir og minjar

-      Ůjˇ­minjar, a­rar merkar minjar og hverfisvernda­ir sta­ir eiga a­ vera merkt ß deiliskipulag.

-      Spyrja sta­kunnuga um ■jˇ­s÷gur, atbur­i og a­rar s÷gur tengdar sta­num og merkja inn minjar og s÷gusta­i.

-      Kynna sÚr einnig landb˙na­ars÷gu og ßb˙endas÷gu sta­arins.

-      Merkja inn menningarlandslag ß lˇ­inni og/e­a sjˇnlÝnur a­ slÝkum st÷­um t.d. gamall bŠjarhˇll, hla­nir veggir o.fl.

Kennileiti

-      Merkja inn helstu kennileiti, ÷rnefni og ßfangasta­i Ý nßgrenninu.

Vegir og stÝgar

-      Er a­koman a­ lˇ­inni, heimrei­in og a­koman a­ b˙sta­num eins gˇ­ og frekast er unnt e­a er um brß­abirg­arß­stafanir a­ rŠ­a?

-      Merkja inn alla stÝga og slˇ­a ß lˇ­inni og Ý nŠsta nßgrenni og huga a­ a­gengi a­ ßfangast÷­um innan sem utan lˇ­ar.

Mannvirki

-      Merkja inn allar byggingar, sk˙ra, veggi, brřr, gir­ingar o.■.h.

Lagnir og lÝnur

-      Allar lagnir og lÝnur eiga a­ vera ß deiliskipulagi.

-      Hafi rot■rˇ, syturl÷gn og ßhrifasvŠ­i ekki veri­ teiknu­ inn ■arf a­ gera ■a­.

FjarlŠg­ir

-      Teikna inn fjarlŠg­ir frß b˙sta­ t.d. 50 og 100 metra radÝusa og/e­a g÷ngufjarlŠg­ir mi­a­ vi­ getu t.d. 5 mÝn, 10 mÝn, 30 mÝn o.s.frv.

u p p l i f u n a r ■ Š t t i r

Sjˇnskyn

-      Merkja inn ˙tsřnista­i ß lˇ­ og sjˇnlÝnur frß ■eim.

-      Merkja inn sjˇnlÝnur frß mismunandi vistarverum Ý b˙sta­ og ver÷nd.

-      Merkja inn sta­i ■ar sem skerma ■arf fyrir truflandi ˙tsřni t.d. raflÝnur, nßgrannab˙sta­ir og gßmasvŠ­i.

-      Skrß fallega liti og litasamsetningar t.d. svŠ­i me­ fallegum haustlitum e­a villiblˇmaengi.

-      Merkja inn sˇlrÝka sta­i, skuggsŠla sta­i og athyglisver­ar skuggamyndanir.

-      Skrß athyglisver­ form, stŠr­arhlutf÷ll e­a mynstur t.d. formfagur trÚ e­a landslags˙tlÝnur.

Rřmisskyn

-      Merkja inn sta­i sem mynda sÚrst÷k rřmi ß lˇ­inni t.d. graslautir, hraunbolla e­a skˇgarrjˇ­ur og formeinkenni ■eirra.

-      Merkja inn ■rengingar (hli­) ■egar fari­ er ˙r einu rřmi Ý anna­ t.d. bj÷rg e­a trÚ.

Heyrnarskyn

-      Skrß nßtt˙ruhljˇ­ og uppt÷k ■ess t.d. fuglas÷ng, ■yt Ý laufi, su­ Ý flugum, seytlandi vatn, brim ß str÷ndinni o.s.frv.

-      Greina uppt÷k truflandi hljˇ­a t.d. frß vegi, ■jˇnustusvŠ­um e­a nßgr÷nnum og huga a­ lei­um til a­ bŠta hljˇ­vist.

Lyktarskyn

-      Skrß ilm t.d. frß blˇmlendi e­a rŠktarlandi og ˇlykt t.d. frß haugum.

Brag­skyn

-      Merkja inn nytjajurtir og sta­i ß lˇ­inni t.d. berjalyng og Štisveppi.

Snertiskyn

-      Skrß sta­i sem tengjast ßhrifum nŠrve­urs t.d. skjˇl- og sˇlrÝka sta­i e­a sta­i ■ar sem mildrar sumargolu gŠtir.

-      Skrß st÷k og sta­i sem hafa athyglisver­a ßfer­ t.d. mosagrˇinn skˇgarbotn, flagnandi b÷rk birkis, ry­ga­ jßrn o.s.frv.

JafnvŠgis-, hreyfi- og st÷­uskyn

-      Merkja inn yfirbor­sfl÷t ß lˇ­inni t.d. flatur, brattur, ■řf­ur, torfŠr e­a lÚttur yfirfer­ar o.s.frv.

Sj÷tta skilningarviti­

-      Eru einhverjir äleynista­irô e­a äheilagir sta­irô ß lˇ­inni, sta­ir sem hafa rˇandi e­a endurnŠrandi äZenô ßhrif e­a ädulmagna­irô sta­ir ßlfa og huldufˇlks ß lˇ­inni?

-      Huga a­ hjßtr˙ og persˇnugervingu nßtt˙rufyrirbŠra.

 

١ svo a­ umfj÷llunin hÚr sÚ takm÷rku­ vi­ frÝstundalˇ­ina ver­ur val ß b˙sta­ og a­l÷gun hans a­ landslagi seint undirstrika­ nˇgu rŠkilega. Saman mynda allir ofangreindir ■Šttir sta­aranda ßkve­inna rřma og sta­arins Ý heild sinni. Ůegar skrßningu umhverfis■ßtta er loki­ er einnig gagnlegt a­ spyrja sig hvort eitthva­ vanti ß lˇ­ina. Hvernig skyldi t.d. standa ß ■vÝ a­ ■a­ heyr­ist enginn fuglas÷ngur og hvernig get Úg bŠtt ■a­?

 

■arfagreining

Almennt eru menn sammßla um a­ gott skipulag og fyrirhyggja Ý umhverfismßlum hafi bein ßhrif ß lÝkamlega og andlega heilsu, dragi ˙r fÚlagslegri einangrun og auki lÝfsgŠ­i og velfer­ ß margvÝslegan hßtt. Ekki er vita­ hvert hlutfall sÚrstaklega skipulag­ra frÝstundalˇ­a er en Štla mß a­ ■a­ sÚ mj÷g lßgt og hefur ˙tfŠrsla flestra lˇ­a einkennst af handahˇfskenndum ßkv÷r­unum og st÷­lu­um hugmyndum.

١ svo a­ fˇlk eigi almennt sÚ­ margt sameiginlegt geta einstaklings■arfir vissulega veri­ t÷luvert ˇlÝkar og ■vÝ er ekkert algilt Ý tengslum vi­ skipulag frÝstundalˇ­a. MikilvŠgt er a­ huga a­ ■÷rfum og ˇskum einstaklinganna ■annig a­ ■eir fßi sem allra mest og best ˙t ˙r dv÷linni hverju sinni.

Gott er a­ byrja ß ■vÝ setja saman gßtlista yfir ■arfir og ˇskir ■eirra sem nota munu lˇ­ina.  Hafa ■arf Ý huga aldur, kyn, getu og ßhugasvi­ einstaklinganna. Til dŠmis ■arf og/e­a langar mi­aldra konu a­ geta fari­ Ý stuttar og langar g÷ngufer­ir, veri­ Ý sˇlba­i ß skjˇlrÝkum sta­, hvÝlt sig Ý heitum potti, fari­ Ý gufuba­, rŠkta­ nytjaskˇg, rŠkta­ matjurtir, elda­ utandyra, leiki­ vi­ barnab÷rnin sÝn, noti­ ˙tsřnis frß b˙sta­num og ˙tsřnisst÷­um, veri­ Ý rˇlegheitum me­ sjßlfri sÚr ß fallegum sta­, fari­ ß g÷nguskÝ­i o.s.frv. Unglingsdrengur ■arf og/e­a langar a­ geta nota­ fjallahjˇli­ sitt, fari­ Ý k÷rfubolta, ßtt äsinnô sta­, smÝ­a­ o.s.frv.

 

┌tsřni­ ˙r lauginni er innramma­. Teikning:  Bjarki Gunnar Halldˇrsson.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

■rˇun skipulagstill÷gu

LÝklega eru flestir sem nota frÝstundah˙s fyrst og fremst a­ sŠkjast eftir hvÝld og jafnvŠgi Ý gegnum nßtt˙rutengingu. Ůegar frÝstundalˇ­ er skipul÷g­ er ■vÝ mikilvŠgt a­ skapa a­st÷­u sem mŠtir slÝkum ■÷rfum.

A­koma a­ frÝstundalˇ­ skiptir miklu mßli og svŠ­i sem liggja me­fram a­komuvegi ■urfa a­ vera a­la­andi. Huga ■arf sÚrstaklega a­ ja­arsvŠ­um og lˇ­am÷rkum og grŠ­a sßr eftir vegager­ e­a anna­ rask t.d. me­ lßgv÷xnum innlendum pl÷ntum e­a sÚrrŠktu­u lyng- og/e­a ˙thagatorfi. Einnig ■arf a­ hl˙a a­ nßtt˙rulegum j÷­rum b˙svŠ­a en slÝk svŠ­i b˙a yfirleitt yfir meiri vistfrŠ­ilegum fj÷lbreytileika. BŠ­i m÷nnum og dřrum er e­lislŠgt a­ fylgja j÷­rum. Reyna ■arf eftir fremsta megni a­ takmarka notkun hverskonar gir­inga. Almennt sÚ­ eru gir­ingar lřti Ý nßtt˙runni auk ■ess sem ■Šr takmarka a­gengi. SÚ ekki um v÷rn gegn sau­fÚ a­ rŠ­a eru ■Šr almennt ˇ■arfar. Eignarm÷rk er hŠgt a­ sřna ß annan og meira a­la­andi mßta t.d. me­ grˇ­ri, stakstŠ­um trjßm e­a runnum, hle­slubrotum e­a bj÷rgum.

Hli­ vi­ heimtr÷­ ■urfa a­ vera a­la­andi og eiga ekki a­ stinga Ý st˙f vi­ umhverfi­. Hli­ ■urfa a­ veita upplřsingar um b˙sta­inn t.d. n˙mer e­a nafn lˇ­ar. Velja ■arf yfirbor­sefni Ý heimtr÷­ af kostgŠfni ■annig a­ h˙n falli vel a­ heildarmyndinni. ١tt vissulega sÚ hŠgt a­ leggja heimtra­ir ß marga vegu eru tvŠr a­fer­ir algengastar: a) trjßg÷ng eftir beinni e­a lÝtillega sveig­ri lÝnu og b) veglagning sem fylgir legu landsins. Ůegar seinni a­fer­inni er beitt er vegurinn gjarnan ■rŠddur Ý gegnum mismunandi grˇ­ursvŠ­i og b˙sta­urinn oft lßtinn sjßst Ý fjarska frß hli­i en sÝ­an haldi­ äleyndumô uns komi­ er a­ honum. Efnisval og form hli­a og heimtra­a ■arf a­ undirstrika anda sta­arins og gefa til kynna Ý stŠr­arhlutf÷llum, l÷gun og efnisvali a­ hÚr sÚ um einkaveg a­ rŠ­a. Skilti sem tilkynna a­ ˇvi­komandi sÚ banna­ur a­gangur, sem ■vÝ mi­ur mß vÝ­a sjß, eru frßhrindandi og ˇnau­synleg  ef rÚtt er sta­i­ a­ mßlum.

Plani­ framan vi­ b˙sta­ ßsamt ver÷nd og a­alinngangi er fa­mur sta­arins ■ar sem teki­ er ß mˇti vinum og ■eir kvaddir. Ůar ß bÝllinn ekki a­ vera Ý a­alhlutverki. Gott er a­ geta keyrt upp a­ b˙sta­num me­ a­f÷ng en bÝlastŠ­i Šttu a­ vera fjŠr, helst Ý hvarfi frß b˙sta­num. Fyrir ■ß sem ■urfa a­ skilja sig frß streitufullu hversdagslÝfi er gott a­ koma ßhyggjutrÚ fyrir nßlŠgt innganginum. ┴hyggjurnar eru hengdar ß greinar trÚsins lÝkt og treflar og viti menn, ■eim fŠkkar st÷­ugt! Vi­ a­alinnganginn ■arf einnig a­ gera rß­ fyrir skreytingum Ý tengslum vi­ mismunandi ßrstÝ­ir og hßtÝ­ir t.d. jˇl, pßska, ■jˇ­hßtÝ­, afmŠli og a­ra tyllidaga.

Sˇl- og skjˇlrÝkar verandir nŠst b˙sta­num eru mest notu­u sta­irnir ß lˇ­inni og ■vÝ er mikilvŠgt a­ vanda vel ˙tfŠrslu ■eirra hva­ var­ar rřmismyndun og efnisval. Samspil inni- og ˙tirřma er afar mikilvŠgt og ■arf a­ hanna bŠ­i b˙sta­ og lˇ­ me­ ■a­ Ý huga. ═ byggingarregluger­ er řmislegt sem vi­kemur frßgangi ß ba­a­st÷­u t.d. heitum pottum, sundlaugum og setlaugum og er mikilvŠgt a­ kynna sÚr ■a­ sem ■ar stendur var­andi řmis ÷ryggisatri­i. MikilvŠgt er a­ gefa sÚr gˇ­an tÝma vi­ val ß sta­ fyrir ba­a­st÷­u og huga a­ ■ßttum eins og ˙tsřni, sřnileika frß b˙sta­, skjˇlmyndun o.fl. Oftast er ba­a­sta­a h÷f­ vi­ sˇlver÷nd en pottur sta­settur lengra frß b˙sta­ Ý fallegum grˇ­urreit getur einnig haft miki­ a­drßttarafl.

LeiksvŠ­i barna er allt ■a­ sem er Ý g÷ngufŠri frß b˙sta­num! Ůegar huga­ er a­ sÚrst÷kum leiksvŠ­um ■arf a­ hafa Ý huga mismunandi ■arfir eftir aldri, kyni, getu og ßhugasvi­i. B÷rn fß nˇg af skipul÷g­u starfi og st÷­lu­um leiktŠkjum Ý daglegu lÝfi og ■vÝ ■arf frÝstundalˇ­in a­ vera Švintřrasta­ur fyrir frjßlsan og skapandi leik og sjßlfsuppg÷tvun.  SlÝk äuppg÷tvunarleiksvŠ­iô veita b÷rnum tŠkifŠri ß a­ kanna og me­h÷ndla umhverfi­ ß sÝnum forsendum. ┴kjˇsanlegast er a­ slÝk svŠ­i bjˇ­i upp ß ˇformleg og nßtt˙ruleg äleiktŠkiô, sta­i til a­ grafa skur­i, byggja trÚh˙s, leynista­i, virki, b˙ og svo mŠtti ßfram telja. KlifurtrÚ og felusta­ir eru einnig alltaf vinsŠl. Slegnar grasflatir hvetja til boltaleikja og hˇpleikja en ■ar er einnig hŠgt a­ slß upp gar­veislu e­a tjaldb˙­um! B÷rn sŠkja einnig miki­ Ý opin ˇslegin svŠ­i. ┴ h÷r­um yfirbor­sfl÷tum t.d. plani e­a ver÷ndum geta krakkar bralla­ margt t.d. sippa­, fari­ Ý sn˙-sn˙, parÝs og boltaleiki. Íll b÷rn sŠkja Ý vatn og geta dunda­ sÚr tÝmunum saman vi­ lŠkjarsprŠnu e­a tj÷rn. ┴ veturna eru slÝk svŠ­i einnig vinsŠl til a­ renna sÚr en ■ß eru sle­abrekkur og slÚttar flatir til a­ b˙a til snjˇh˙s og karla einnig mikilvŠgar.

A­ skipuleggja grˇ­ursetningu er vandasamt verk ■ar sem byggja ■arf ß ni­urst÷­um landslagsgreiningar. Skipulagsmist÷k koma yfirleitt ekki Ý ljˇs fyrr en m÷rgum ßrum seinna og geta ■ß krafist mikillar vinnu og kostna­ar. Hugsa ■arf um lˇ­ina sem eina heild og sem hluta af stŠrra vistkerfi. RÚtt eins og me­ ÷ll ÷nnur st÷k ß lˇ­inni gegnir hver einasta planta ßkve­nu hlutverki Ý heildinni t.d. fegra, afmarka, mynda skjˇl, skerma fyrir ˙tsřni, la­a a­ fugla o.s.frv. Hafa ■arf Ý huga hvort um sÚ a­ rŠ­a massapl÷ntun e­a stakstŠ­ trÚ og velja tegundir sem henta jar­veginum. Leitast skal vi­ a­ halda jafnvŠgi Ý umhverfinu me­ ■vÝ a­ vir­a nßtt˙ruleg einkenni svŠ­isins. Til dŠmis ■arf a­ for­ast a­ grˇ­ursetja hßvaxnar aspir e­a greni ß svŠ­um sem einkennast af lßgv÷xnu birkikjarri. ═ greinarger­ me­ deiliskipulagsuppdrŠtti eru oft settar fram kva­ir um trjßgrˇ­ur t.d. a­ taka ■urfi mi­ af ■eim grˇ­ri sem fyrir er. RÚtt er a­ huga a­ stŠ­ilegum skˇgarlundum framtÝ­ar Ý hŠfilegri fjarlŠg­ frß b˙sta­num. ŮvÝ skal ekki grˇ­ursetja trÚ sem eiga eftir a­ ver­a hßvaxin og umfangsmikil of nßlŠgt b˙sta­num e­a gegnt su­ri vi­ svŠ­i ■ar sem njˇta ß sˇlskinsstunda Ý framtÝ­inni.

Vi­ grˇ­urskipulag er einnig gott a­ huga a­ rřmismyndun svŠ­a, opnunum, lokunum, skuggamyndunum, ßrstÝ­abrig­um, mismunandi ßfer­, mismunandi litum, litabl÷ndun og l÷gun. ┴ skipulagsteikningu ■arf a­ teikna trjßgrˇ­ur inn mi­a­ vi­ me­alstŠr­ fullvaxinnar trjßkrˇnu. Ůannig er hŠgt a­ gera sÚr betur grein fyrir umfangi einstakra trjßa, ■Úttleika grˇ­ursvŠ­a, fj÷lda plantna og grisjun. Ůegar grˇ­ursvŠ­i eru skipul÷g­ er gott a­ taka myndir af svŠ­inu, bŠ­i innan frß og utan og skissa sÝ­an trjßgrˇ­ur inn ß myndina. Ůannig mß gera sÚr betur grein fyrir e­lilegum hrynjanda Ý landslaginu.

Vernda ■arf og stu­la a­ lÝffrŠ­ilegum fj÷lbreytileika eins og frekast er unnt og for­ast a­ sker­a frekar votlendi og birkiskˇga. Einnig ■arf a­ leitast vi­ a­ endurheimta votlendi og au­ga ■annig flˇru og fßnu sta­arins. Mismunandi grˇ­ursvŠ­i la­a einnig a­ mismunandi fuglategundir. Ůar af lei­andi er mikilvŠgt a­ vi­halda e­a styrkja kj÷ra­stŠ­ur eftirsˇttra tegunda. Opin svŠ­i me­ lßgv÷xnum grˇ­ri henta mˇfuglum t.d. hrossagauk, stelki, ■˙futittlingi og hei­lˇu. ١ a­ rj˙pur sÚu mˇfuglar leita ■Šr sÚr skjˇls Ý trjßgrˇ­ri og bÝta gjarnan brum af gulvÝ­i. SÝgrŠn trÚ la­a a­ smßfugla t.d. ■resti, au­nutittlinga og glˇkolla sem leita sÚr ■ar skjˇls, fŠ­u og hrei­ursta­a. Innlent birki og reynivi­ur skapa einnig gˇ­ skilyr­i fyrir smßfugla. Auk ■ess sŠkja margar fuglategundir Ý berjarunna t.d. rifsber, sˇlber og ylli.

Skjˇlmyndun er grÝ­arlega mikilvŠg fyrir rŠktun ■ar sem me­alhiti getur veri­ um tveimur grß­um  hŠrri Ý skjˇli en ß berangri. Einnig safnast meiri snjˇr Ý skjˇli en hann veitir grˇ­ri vernd Ý vetrarh÷rkum. Til eru margar lei­ir til ■ess a­ mynda skjˇl. Auk hef­bundinna skjˇlbelta mß nřta landslag sem fyrir er e­a mˇta skjˇlgefandi hŠ­ir og řmis mannvirki t.d. h˙s, skjˇlgrindur e­a veggi. Skjˇlbelti eru rŠktu­ ■vert ß vindßtt, um 1 metra frß skur­bakka, 1,5 metra frß gir­ingu og ekki of nßlŠgt byggingum og vegum. Ůau ß a­ sta­setja ßve­ursmegin vi­ byggingar en Ý gˇ­ri fjarlŠg­ frß ■eim ■ar sem snjˇs÷fnunar gŠtir hlÚsmegin.  Almennt er mŠlt me­ 2-3 laga skjˇlbeltum og henta allar vind■olnar, hra­vaxta og har­ger­ar pl÷ntur til skjˇlbeltager­ar ■ˇ alaska÷sp og alaskavÝ­ir hafi veri­ mest nota­ar. Einnig ■ykir gott a­ blanda saman mismunandi ger­um og mishßum en verja ■arf sÝgrŠnan grˇ­ur fyrir vindum, skafrenningi og sˇl fyrstu ßrin (Magn˙s Bjarklind, 2009).

Matjurtagar­a ■arf a­ sta­setja ß sˇlrÝkum og skjˇlgˇ­um st÷­um. Minni gar­ar til daglegs br˙ks ■urfa a­ vera nßlŠgt b˙sta­num sem hvetur til notkunar og au­veldar umhir­u og v÷kvun. StŠrri gar­ar fyrir ßrstÝ­abundna uppskeru t.d. kßl- og kart÷flugar­ar geta veri­ fjŠr og er ■ß gjarnan gert rß­ fyrir jar­hřsi Ý nßmunda vi­ gar­ana. Safnhaugar e­a kassar til jar­vegsger­ar ■urfa a­ vera vi­ matjurtagar­a og gar­sk˙rar fyrir verkfŠri. For­ast ■arf notkun skordřra- og illgresisey­andi efna og takmarka notkun tilb˙ins ßbur­ar eins og frekast er unnt. Grˇ­urh˙s eru sta­sett ß sˇlrÝkum st÷­um og eru gjarnan h÷f­ k÷ld og loftrŠstanleg. ═ minni grˇ­urh˙sum nŠst b˙st÷­um eru gjarnan rŠkta­ar vi­kvŠmar nytjajurtir og blˇm til yndisauka en stŠrri grˇ­urh˙s og uppeldisrŠktunarreitir eru haf­ir fjŠr. 

┌tsřni a­ athyglisver­u landslagi nŠr og fjŠr skiptir flesta miklu mßli. Ůegar huga­ er a­ sjˇnlÝnum er ßgŠtt a­ ärammaô ˙tsřni­ inn t.d. ˙tsřni yfir gar­ ˙r svefnherbergi, gosbrunn fyrir enda heimtra­ar e­a landslag Ý fjarska. SjˇnvÝddin getur řmist veri­ ■r÷ng e­a vÝ­ og sjˇnsvi­i­ nŠr e­a fjŠr. Hugsanlega getur einnig ■urft a­ gera breytingar til ■ess a­ opna fyrir ßhugaver­ar sjˇnlÝnur. ┌tsřnissta­ir eru m÷nnum og dřrum mikilvŠgir og tengist ■a­ eflaust e­lislŠgri tilfinningu fyrir yfirrß­asvŠ­i. SÚ slÝkur sta­ur ekki fyrir hendi er vert a­ athuga hvort m÷gulegt sÚ a­ byggja hann t.d. me­ landmˇtun e­a ˙tsřnisturni. Athugi­ a­ lÝtill hˇll er stˇrt fjall Ý huga lÝtils barns. Einnig ■arf a­ tryggja a­ ekki ver­i grˇ­ursett trÚ sem byrgja munu fyrir mikilvŠgt ˙tsřni frß vistarverum. Ekki er allt ˙tsřni eftirsˇknarvert a­ stundum ■arf a­ skerma fyrir truflandi landslags■Štti e­a auka fri­helgi einkalÝfsins me­ ■vÝ a­ setja upp hindranir.

Gott skipulag stÝga og flŠ­is um lˇ­ er lykilatri­i Ý velheppna­ri frÝstundalˇ­. StÝgar geta veri­ mismunandi a­ ger­ og veita a­gengi a­ st÷­um innan sem utan lˇ­ar. Ůa­ vir­ist vera Ý e­li mannsins a­ vilja frekar ganga Ý hringi en fram og til baka. Ůetta ■arf a­ hafa Ý huga ■egar stÝgakerfi eru ˙tfŠr­. ŮvÝ mi­ur eru stÝgar oft me­h÷ndla­ir sem afgangsstŠr­ir - st÷k sem tengja saman ßfangasta­i. Ef lei­in um landi­ ß hinsvegar a­ vera ßnŠgjuleg ■arf a­ vanda vel til vi­ h÷nnun stÝga. Huga ■arf a­ rřmismyndun, yfirbor­efnum, hli­um, uppg÷tvunum, spennustigi, sjˇnlÝnum ˙t frß stÝgum og ßhugaver­um st÷kum. StÝgar vÝsa veginn og ■ar sem fˇlk fer sjaldnast ˙t af stÝg gagnast ■eir vel ■ar sem vernda ■arf vi­kvŠman grˇ­ur e­a jar­myndanir.

١ svo a­ val ß efni Ý t.d. verandir, g÷ngustÝga, heimtra­ir og skilr˙m sÚ mj÷g einstaklingsbundi­ skal almennt leitast vi­ a­ nota endurnřtt e­a endurnřtanleg efni, endingargˇ­ og vi­haldslÝtil efni, efni ßn eiturefna, efni sem stinga ekki Ý st˙f vi­ umhverfi­ og efni sem endurkasta ekki ljˇsi. Nota ■arf sta­bundin byggingarefni eins og frekast er unnt og var­veita skemmtilegar Ýslenskar hef­ir t.d. me­ notkun hla­inna gar­a og torfveggja, nota skeifuformi­ til skjˇlmyndunar, grˇ­ursetja stakstŠtt reynitrÚ framan vi­ b˙sta­, byggja lÝkan af burstabŠ o.s.frv. Einnig getur veri­ ßgŠtt a­ hugsa um l÷gun efnisins, ßfer­, liti, mynstur og samspil ■essara ■ßtta ■ar sem efni getur haft t÷luver­ ßhrif ß vellÝ­an. Sem dŠmi mß nefna a­ grˇ­urgrŠnn litur Ý svefnherbergjum er talinn hafa rˇandi ßhrif en slÝk ßhrif hafa einnig lŠkjarni­ur, snark frß var­eldi ß sumarkv÷ldi, ■a­ a­ rˇta Ý hlřrri mold e­a lykta af angandi rˇsum.

Leitast skal vi­ a­ halda lřsingu Ý lßgmarki ■ar sem lřsing sker­ir řmis ÷nnur eftirsˇknarver­ gŠ­i s.s. stj÷rnusko­un og tunglskin. Lßgstemmd lřsing ■ar sem ■a­ ß vi­ getur einnig gefi­ ˙tivistarverum hlřlegan blŠ og auki­ ÷ryggi t.d. ■ar sem mismunandi yfirbor­sfletir skarast e­a misfellur eru Ý yfirbor­i.

MargvÝsleg st÷k eru vinsŠl ß frÝstundalˇ­um og er ekki m÷gulegt a­ fjalla um ■au ÷ll. Auk ofangreindra ■ßtta mŠttu huglei­a notkun flaggstangar, gosbrunna, lŠkjarsprŠnu, ˙tilistaverka, skjˇlveggja, bekkja og bor­a, blˇmapotta og standa. Einnig ■arf a­ huga a­ sta­setningu geymslusk˙ra fyrir verkfŠri, byggingarefni og vÚlar, annarskonar smßhřsi og sorpgeymslu. Margir hafa einnig gaman af ■vÝ a­ elda utanh˙ss og er ■vÝ ekki ˙r vegi a­ gera rß­ fyrir ˙tieldh˙si, grilli, eldstŠ­i e­a hlˇ­um Ý hŠfilegri fjarlŠg­ frß b˙sta­.

Ljˇst er a­ ßhugaver­ur og a­la­andi sta­arandi ver­ur ekki keyptur Ý ver­listum heldur byggir fyrst og fremst ß ■ekkingu ß og vir­ingu fyrir sta­hßttum, ■ekkingu ß ■÷rfum ■eirra sem koma til me­ a­ nota svŠ­i­ og frjˇrri og skapandi hugsun.

 

skref fyrir skref

Ůegar skipulagsteikningin er tilb˙in getur veri­ gott a­ ˙tb˙a framkvŠmdaߊtlun og dreifa verkefnunum ß mßnu­i og ßr. ┴ fyrsta ßri mŠtti t.d. einbeita sÚr a­ landmˇtun, rřmis- og skjˇlmyndandi a­ger­um og heimtr÷­. ┴ ÷­ru ßri mŠtti koma fyrir rŠktunarreitum og vistarverum nŠst b˙sta­, ß ■ri­ja ßri grˇ­ursetningu trjßlunda og stakstŠ­ra trjßa og ■annig koll af kolli. SÝ­an er um a­ gera a­ allir sem vettlingi geta valdi­ leggi sitt af m÷rkum ■vÝ ■annig myndast dřpri tengsl vi­ umhverfi­ og samfer­afˇlki­. ┴hersla er l÷g­ ß a­ lˇ­in sÚ lifandi og a­ h˙n ■roskist me­ tÝmanum lÝkt og fˇlki­ sem hennar nřtur.

┴hugas÷mum er einnig bent ß vornßmskei­ hjß Endurmenntun Hßskˇla ═slands undir heitinu Skipulag og umhir­a frÝstundalˇ­a ■ar sem  fari­ ver­ur Ý skipulagstengd mßl, grˇ­urval og grˇ­ursetningu, vi­hald og umhir­u, l÷g og regluger­ir og margt fleira. 

 

helstu heimildir:

Baldur Gunnlaugsson, Ëlafur Melste­, Magn˙s Bjarklind. 2009. Fyrirlestrag÷gn ˙r nßmskei­inu Skipulag og umhir­a frÝstundalˇ­a hjß Endurmenntun Hßskˇla ═slands.

Bjarki Gunnar Halldˇrsson. 2008. Et islandsk familiested. Lokaverkefni Ý arkitekt˙r frß Arkitektaskˇlanum Ý ┴rˇsum, Danm÷rku. Sko­a­ ■ann 10. febr˙ar, 2009 ß slˇ­inni http://rum1.aarch.dk/index.php?id=105489.

FrÝ­a Bj÷rg E­var­sdˇttir. 1996. Um skipulag sumarh˙sabygg­a, Skipulag rÝkisins. Sko­a­ ■ann 3. febr˙ar, 2009 ß slˇ­inni http://www.sumarhus.is/default.aspx?pageId=56

Ëlafur A. Jˇnsson. 2007. Fyrirlestur um Skipulag frÝstundabygg­a, Umhverfisstofnun. Sko­a­ ■ann 3. febr˙ar, 2009 ß slˇ­inni http://www.ust.is/media/fraedsluefni/Skipulag_fristundabyggda_OAJ.pdf

Rannsˇkn ß ˙tgj÷ldum heimilanna 2005-2007, Ver­lag og neysla 2008:6, HagtÝ­indi 93. ßrg. 68. tbl. 2008, Hagstofa ═slands. Sko­a­ ■ann 5. febr˙ar, 2009 ß slˇ­inni http://hagstofa.is/Pages/421?itemid=9f7160f8-1617-4a2c-a959-b17cd00d1487.

Ůrßinn Hauksson. 2001. Sumarb˙sta­alandi­ og skipulag ■ess.
Erindi flutt ß  opnu h˙si SkˇgrŠktarfÚlags ═slands, M÷rkinni, ReykjavÝk.

 

 

     
-->