Saga trjß- og skˇgrŠktar ß H˙savÝk - Elstu heimildir um trÚ og trjßrŠkt ß H˙savÝk

 

═sland var vaxi­ vi­i milli fjalls og fj÷ru ■egar landi­ var numi­, segir Ari hinn frˇ­i Ůorgilsson Ý ═slendingarbˇk 1. Ůa­ vita flestir Ýslendingar og eru lÝka flestir sammßla um, a­ fyrst Ari sß ßstŠ­u til a­ taka ■etta sÚrstaklega fram, var ÷rugglega ekki miki­ eftir af hinum fornu skˇgum ■egar komi­ var fram ß 12. ÷ld. ١ a­ Ari haf­i sennilega helst ßtt vi­ landi­ sunnan hei­a, mß telja nokku­ vÝst a­ eitthva­ svipa­ hafi veri­ upp ß teningnum hÚr fyrir nor­an.

 

BrŠ­radŠturnar ١ra SteingrÝmsdˇttir og ١rleif PÚtursdˇttir Nordland standa vi­ um 10 ßra g÷mul reynitrÚ Ý gar­inum vi­ Formannsh˙si­ um 1920.
Um mi­ja 18.÷ld var Ý anda upplřsingartÝmans fari­ um vÝ­a ver÷ld og nßtt˙ru og fˇlki vandlega lřst. Ůannig voru landlřsingar um ═sland samdar ß ßrinu 1744 til 1749 2.

Joen Bendixsen sřsluma­ur Ý Nor­ur Sřslu, lag­i sÝ­ustu h÷nd ß verk sitt ä Description over Nor­ersijssels udi Island Situation, BiŠrge, klipper, FiŠlde, Dale og adskillige producter og beskaffenhed til land og vandô ß Rau­urskri­um sumari­ 1747. ═ ■vÝ verki fullyr­ir hann a­ skˇgar vŠru fßir Ý sřslunni, Ý Hals Thinglav Ý Fnjˇskadal, er um hreinan birkiskˇg a­ rŠ­a, og mß segja a­ sta­an haf­i ■annig lÝti­ breyst frß ■vÝ a­ Ari frˇ­i samdi ═slendingarbˇk. Fyrir utan birki nefnir J. Bendixsen reynivi­ og vÝ­i ß listanum yfir jurtir sem Ý sřslunni vaxa, en hefur reynir ■ß ÷rugglega einugis veri­ a­ finna sem einstakt trÚ ß st÷ku sta­ og vÝ­ir sem jar­lŠgir runnar.  ═ kafla 6 Ý Huusevigs Thinglav, er landgŠ­um Ýtreka­ lřst frß Tj÷rnesi og su­ur Ý Reykjahverfi og er hvergi minnst ß skˇg e­a trÚ Ý ■eim kafla. Eina rŠktunin sem J. Bendixsen vitnar til, er t˙nrŠkt e­a allavega heyvinnsla, auk ■ess sem hann tekur fram a­ kornrŠkt sÚ ekki stundu­ hÚr Ý sřslunni lengur 3.  Menn telja fyrir vÝst a­ kornrŠkt hafi veri­ stundu­ hÚr frß landnßms÷ld og eitthva­ fram eftir ÷ldum. Nokku­ vÝst mß telja a­ varla hafi veri­ um a­ra rŠktun e­a gar­yrkju a­ rŠ­a Ý landi H˙savÝkur ß ■essum tÝma.

 

Kßlg÷r­um fj÷lga­i ÷rt ß seinni hluta aldarinnar, ■ˇ mismiki­ eftir ßrfer­i, en t.a.m. voru 101 slÝkir gar­ar Ý sřslunni 4 ßri­ 1791.  Skotinn Ebenezer Henderson dvaldi ß ═slandi ßrin 1814-1815. Hann fˇr ■rjßr fer­ir um landi­ ß ■eim tÝma og dvaldi sumari­ 1814 nokkra daga ß H˙savÝk hjß Hans Baag°e, eins og fram kemur  Ý fer­abˇk Hendersons 5. Hans Baag°e haf­i ■ß nřlega veri­ rß­inn verslunarstjˇri hjß ěrum og Wulffs en haf­i ■egar komi­ upp myndarlegri rŠktun Ý gar­i sÝnum a­ s÷gn Hendersons. Ekki er vitna­ Ý neina trjßrŠkt hÚr heldur a­eins grŠnmetisrŠkt, en ekki er ˇhugsandi a­ eitthva­ af skrautblˇmun og einstaka trÚ hafi veri­ Ý gar­inum hjß Baag°e. Allavega sřna bß­ar heimildir a­ gar­rŠktarßhugi var byrja­ur hjß ■ingeyingum og Henderson segir eftirfarandi um gar­ Hans Bagg°es: ä til ■essarar grˇ­urst÷­var leita bŠndur ˙r allmikilli fjarlŠg­ til ■ess a­ fß ˙tsŠ­i og frŠô 6.

 

Fyrstu heimildir um eiginlegan trjßrŠktarßhuga ß H˙savÝk mß finna Ý fundarger­ FundarfÚlags H˙savÝkur frß  7. Feb. 1897. ┴  ■eim fundi flutti Ari Jochumsson stutt erindi um hi­ svok÷llu­ ätrjßrŠktarmßlô auk ■ess sem lesin var upp grein ˙r ═safold eftir Einar Helgason gar­yrkjufrŠ­ing frß Vilvorde 7. Mßli­ var greinlega vi­kvŠmt og menn ˇsammßla, eins og kemur fram Ý ger­arbˇk. Ůar kom fundarstjˇri me­ till÷gu um a­ skipa nefnd, ■egar ÷llu Štla­i a­ slß Ý bardaga. En ekkert kom ˙t ˙r vinnu ■essarar nefndar og er ätrjßrŠktarmßlsinsô ekki geti­ aftur Ý ger­arbˇkum FundarfÚlagsins.

 

┴ri­ 1899 var komi­ ß fˇt trjßrŠktarst÷­ ß Akureyri og mikil grˇska var ■ar innra Ý rŠktunarmßlum 8. Sama ßr, 1899, kom tilbo­ frß prestinum ß H˙savÝk til KvenfÚlags H˙savÝkur um a­ fÚlagi­ gŠti fengi­ pl÷ntur til rŠktunar eftirgjaldlaust 9. Tilbo­i­ var sam■ykkt og 1901 var b˙frŠ­ingur lßtinn velja sta­ fyrir gar­stŠ­i og var mˇstykki nor­an t˙ns Sigtryggs Ý H÷f­a fyrir valinu 10. Einhverja hluta vegna gekk illa a­ koma rŠktuninni Ý gott horf og 1903 leitu­u KvenfÚlagskonur til FundarfÚlagsins eftir styrk til a­ koma ß fˇt blˇma- og trjßvi­arrŠkt ßsamt kßlrŠkt Ý gar­stŠ­inu 11. Hart var mŠlt ß mˇti, me­al annars af Baldvini Fri­laugssyni b˙frŠ­ingi, sem taldi a­ of illa hef­i gengi­ til ■essa, auk ■ess sem gar­urinn vŠri illa sta­settur, og bei­ni var ■vÝ hafna­ 12.

┴ fundi KvenfÚlagsins 25. AprÝl 1903 var skřrt frß hinu nřstofna­a RŠktunarfÚlagi Nor­urlands og kemur fram Ý ger­arbˇk KvenfÚlagsins a­ einhver tengsl voru ß milli ■essara tveggja fÚlaga um hrÝ­ 13. RŠktunarfÚlagi­ er ßhugavert Ý sambandi vi­ gar­rŠktarmßl ß H˙savÝk. ═ fyrsta lagi vegna nßmskei­shalds innra Ý almennri jar­rŠkt, gar­yrkju og skˇgrŠkt frß um 1903 til um 1940, ■ar sem samtals 426 nemendur, ■ar af 287 st˙lkur, sˇttu nßmskei­ fÚlagsins 14. Mj÷g lÝklegt er a­ einhverjir frß H˙savÝk og ■ß KvenfÚlaginu, haf­i veri­ ß me­al ■essara st˙lkna. Ůar a­ auki var stofnu­ aukatilraunast÷­ ß H˙savÝk snemma ß 20.÷ld ˙t frß trjßrŠktunarst÷­ RŠktunarfÚlagsins ß Akureyri15, sem ■ˇ ÷rugglega haf­i eing÷ngu veri­ starfrŠkt Ý stuttan tÝma. Engu a­ sÝ­ur gekk seint me­ gar­stŠ­i KvenfÚlagsins ß H˙savÝk og Ý tvÝgang 1904 og 1906 var reynt a­ koma vinnu af sta­ aftur Ý ägamla gar­inumô en me­ litlum ßrangri 16.  ËlÝklegt er a­ gar­stŠ­i KvenfÚlagsins og auka tilraunast÷­ trjßrŠktarst÷­varinnar ß H˙savÝk, hafi veri­ eitt og sama verkefni­, ■annig a­ tr˙lega var um tv÷ trjßrŠktunar verkefni a­ rŠ­a ß H˙savÝk snemma ß 20. ÷ld.

Einhverjar trjßpl÷ntur hafa ■ˇ veri­ grˇ­ursettar Ý heimag÷r­um ■essa ßhugafˇlks ß ■eim tÝma, og mß sjß ßrangur af starfsemi frumkv÷­lanna me­al annars ß myndum, frß ■vÝ snemma ß 20. ÷ld, ■ar sem myndarleg reynivi­artrÚ blasa vi­.

 

Upphaf  skˇgrŠktar og SkˇgrŠktarfÚlags H˙savÝkur

┴ ■ri­ja og fjˇr­a ßratug 20.aldar er lÝti­ um heimildir um gar­- og trjßrŠkt ß H˙savÝk . ١ sřna myndir frß ■essum tÝma a­ einstaka trÚ hafa veri­ grˇ­ursett Ý heimag÷r­um og ■ß kannski a­allega hjß a­fluttu fˇlki. Auk ■ess hefur lˇ­in umhverfis kirkjuna veri­ girt af og ■ar vŠntanlega veri­ planta­ blˇmum og nokkrum trjßpl÷ntum. Gar­ur ■essi er nefndur St˙kugar­ur Ý fundarskřrslu SkˇgrŠktarfÚlagsins frß 1944 17.

Hugsanlegt er a­ a­flutt fˇlk frß grˇ­ursŠlum svŠ­um haf­i teki­ gar­rŠktarmenninguna me­ sÚr til H˙savÝkur og ■annig smßm saman komi­ frekari rŠktun af sta­.

Allavega blßsa mildari skˇgrŠktar vindar snemma ß fimmta ßratug sÝ­ustu aldar, og 10. aprÝl 1943 var SkˇgrŠktarfÚlag H˙savÝkur stofna­ a­ frumkvŠ­i Sigur­ar Gunnarssonar, Jˇns Hauks Jˇnssonar, ١ris Fri­geirssonar o.fl. 18.

StofnfÚlagar voru 54 talsins 19 sem sřnir aukna vakningu og ßhuga ß skˇgrŠkt me­al H˙svÝkinga og ■ß kannski sÚrstaklega me­al karla, enda voru eing÷ngu karlmenn kosnir Ý 5 manna stjˇrn fÚlagsins 20.  

Hreppurinn ˙thluta­i SkˇgrŠktarfÚlaginu land umverfis Botnsvatn og var birkifrŠum sß­ Ý Krubbnum hausti­ 1944. ┴Štla­ var a­ gir­a 7 km, en vegna ßhugaleysis heimamanna ß verkefninu enda­i gir­ingin Ý 1,2 km. Sumari­ 1948 tˇkst loks a­ lj˙ka gir­ingarvinnunni og sama ßr voru fyrstu pl÷nturnar grˇ­ursettar, 750 birkipl÷ntur. ┴ri­ eftir var haldi­ ßfram og tˇkst a­ koma ni­ur 1100 birki- og 250 furupl÷ntum 21.

┴ nŠsta ßratug var miki­ unni­ Ý skˇgrŠktarreitinum vi­ Botnsvatn, řmist vi­ grˇ­ursetningu, ˙tsßningu e­a stŠkkun gir­ingarinnar, og fˇru afk÷st grˇ­ursetninga upp Ý tŠp 10,000 pl÷ntur ßrlega ■egar best gekk. Til gamans mß geta ■ess a­ ßri­ 1954 fˇr Gu­mundur Halldˇrsson sjˇma­ur me­ 50 sitkagrenipl÷ntur ˙t Ý Mßnßreyjar. Gaman vŠri a­ fara ˙t Ý Mßnßeyjar a­ sko­a hvernig til hefur tekist, en ■a­ er ÷nnur saga. Auk sitkagrenis voru ß ■essum ßrum grˇ­ursett vi­ Botnvatn birki, fura, stafafura, lerki, sitkabastar­ur og ÷sp, en alls voru 39,940 trjßm planta­ ß ■essum tÝu ßrum22.

Strax Ý upphafi sj÷unda ßratugar fˇru menn a­ beina athygli sinni a­ gar­l÷ndum Ý Skßlabrekku, en ■ar var planta­ 2,650 pl÷ntum ß afgirtu svŠ­i. Sama ßr voru auk ■ess grˇ­ursettar 4,730 pl÷ntur vi­ Botnsvatn. NŠstu 9 ßr var unni­ a­ ■vÝ a­ koma upp skˇgi innan ■essara tveggja gir­inga, sem bß­ar voru stŠkka­ar me­ nokkara ßra millibili og voru grˇ­ursettar ■ar samtals um 40,000 pl÷ntur 23.

═ ger­abˇkum SkˇgrŠktarfÚlagsins er ekki miki­ geti­ grˇ­ursetinga ß ßrunum milli 1970 og 1979, en ■ˇ vir­ist fÚlagi­ hafa veri­ starfandi a­ einhverju leyti 24.

┴ nÝunda ßratug var haldi­ ßfram grˇ­ursetningum vi­ Botnsvatn og Ý Skßlabrekku, ■ˇ ekki af miklum krafti, auk ■ess a­ planta­ var m.a. vi­ Sunnuhvol og Ý Ůorvaldsta­agili 25.

Ni­ursta­an er ■ß s˙ a­ ß fyrstu tŠpum 50 ßrum Ý s÷gu skˇgrŠktar ß H˙savÝk hafa veri­ grˇ­ursettar r˙mlega 100,000 pl÷ntur a­allega Ý reitnum sunnan Botnsvatns og Ý Skßlabrekku, en einnig vi­ Sunnuhvol og Ý Ůorvaldsta­agili. Auk ■ess voru einstaklingar me­ t˙n ß leigu frß bŠnum undir skˇgrŠkt, me­al annars fyrir ne­an stallana.

Um 1996 afhendir skˇgrŠktarfÚlagi­ ˇformlega skˇgrŠktargir­ingar sÝnar til sveitafÚlagsins og hafa ■Šr sÝ­an veri­ Ý umsjß gar­yrkjustjˇra sveitafÚlagsins 26. Undanfarin 20 ßr, e­a eftir a­ sveitafÚlagi­ tˇk a­ sÚr umhir­u skˇgar og nřgrˇ­ursetningar, hefur skˇgrŠktarfÚlagi­ haft frekar hŠgt um sig.  ١ hefur veri­ rŠkta­ur smß skiki vi­ Yltjarnir sunnan vi­ bŠinn. FÚlagi­ tˇk a­ sÚr grˇ­ursetningu landsgrŠ­sluplantna ßri­ 2008, Ý fjarvist gar­yrkjustjˇra, og var a­ili Ý atvinnußtaksverkefninu 2009 ßsamt SkˇgrŠktarfÚlagi ═slands og Nor­ur■ingi.

 

Frß g÷mlu skˇgrŠktargir­ingunni vi­ Botnsvatn me­ H˙savÝkurfjall Ý baksřn, febr˙ar 2010
LandgrŠ­slan og LandgrŠ­sluskˇgar

NŠstu skref Ý skˇgrŠktarmßlum ß H˙savÝk voru tekin 4. mars 1989 ■egar haldin var rß­stefna um umhverfismßl Ý FÚlagsheimilinu. ═ framhaldi af ■eim fundi var H˙sgull, H˙svÝsk samt÷k um grˇ­urvernd, uppgrŠ­slu, landnřtingu og landgrŠ­slu, stofna­  af frumkv÷­lunum Sigurjˇni Jˇhannessyni, ┴rna Sigurbjarnasyni, Sigurjˇni Benediktssyni o.fl. 27. Voru ■etta grasrˇtarsamt÷k sem h÷f­u t÷luver­ ßhrif ß og afskipti af gangi skˇgrŠktarmßla nŠstu ßr.

Fyrsta verkefni samtakanna var a­ koma ß fri­un fyrir beitußlagi b˙fjßr Ý landi bŠjarins og sumari­ 1989 var komi­ upp 14 km langri gir­ingu umhverfis bŠjarlandi­ frß Gvendarbßs upp ß Grjˇthßls, ■a­an ofan vi­ Botnsvatn sunnan Krubbs, um Blßuskri­ur austur fyrir H˙savÝkurfjall og sÝ­an austan Bakkaskur­s br˙narinnar og Skjˇlbrekku, ni­ur a­ ■jˇ­vegi 28.  Samningur til 50 ßra ß milli H˙savÝkurkaupsta­ar og SkˇgrŠktarfÚlags ═slands um rŠktun skˇga til ˙tivistar innan fyrirnefndar bŠjargir­ingar, var sÝ­an undirrita­ur 2. okt. 1991 29.  ═ framhaldi af ■vÝ var landi­ einnig teki­ til fri­unar og uppgrŠ­slu af LandgrŠ­slu rÝkisins Ý samvinnu vi­ sveitafÚlagi­ ßri­ 1992, og landi­ samningsbundi­ til ßrsins 2012 30.

Ůessi fyrstu 10 ßr LandgrŠ­sluskˇga verkefnisins voru grˇ­ursettar r˙mlega 1,000,000 31 pl÷ntur sem a­ mestu var skjalfŠrt af gar­yrkjumanni sveitafÚlagsins. Til eru loftmyndir me­ merktum svŠ­um hverrar trjßtegundar og ßrt÷lum grˇ­ursetningar. SvŠ­in ■ar sem  grˇ­ursett var ß ■essum ßrum, eru nor­an, austan og sunnan vi­ bŠinn.

Sumari­ 1999 ger­i Einar Gunnarsson frß SkˇgrŠktarfÚlagi ═slands, a­ bei­ni bŠjartŠknifrŠ­ings H˙savÝkurkaupsta­ar, ˙ttekt ß ßrangri og ˙tbrei­slu grˇ­ursetninga undangenginna ßra. Hann kom me­ till÷gu um a­ger­ir og ˙rbŠtur Ý SkˇgrŠktarߊtlun fyrir H˙savÝk, auk ■ess sem hann kortlag­i ■au svŠ­i ■ar sem grˇ­ursett haf­i veri­. SvŠ­i­ var hˇlfa­ ni­ur og hvert hˇlf skilgreint me­ n˙meri t.a.m. a21, b9 e­a d11  32. SkˇgrŠktarߊtlunin frß 1999 hefur sÝ­an ■ß veri­ grunnur sem  LandgrŠ­sluskˇgaverkefni­ hefur veri­ byggt ß og korti­ yfir grˇ­ursetningar veri­ nota­ til skrßningar ˙tpl÷ntunnar. Ůau svŠ­i ■ar sem planta­ hefur veri­, utan vi­ ■au sem innifalin eru Ý SkˇgrŠktarߊtluninni, hafa hinga­ til veri­ merkt me­ GPS punktum og ■au skrß­.

DŠmi um skrßningu:

 

┌tpl÷ntun landgrŠ­sluplantna 2005

22512 Larix suk., 21038 Betula pub., 2479 Pinus con., 2000 Picea sit.

Reitur a19, d15, g7, g8, c10. Blanda­ir ÝbŠtur, endurgrˇ­ursetning

Sunnan Katlanna, K˙alßg.Blanda­ar grˇ­ursetningar Ý ■yrpingum.

GPS:

66 02 519          17 33 997

66 01 850          17 34 350

66 01 876          17 33 559

 

┴rin 2003 og 2004 ˙tbjˇ gar­yrkjustjˇri Nor­ur■ings a­ eigin frumkvŠ­i vinnuplagg um framtÝ­ og skipulag skˇgrŠktar Ý landi H˙savÝkur, sem fˇr til bŠjarverkfrŠ­ings og FramkvŠmdanefndar. Ekki komu nein vi­br÷g­ vi­ vinnuplagginu, en hefur ■a­ samt sem ß­ur veri­ nota­ sem grunnur Ý stefnu skˇgrŠktar ßsamt SkˇgrŠktarߊtluninni frß 1999.

═ september ßri­ 2005 var undarrita­ur nřr samningur ß milli H˙savÝkur og LandgrŠ­slu rÝkisins um landbˇta- og landnřtingarߊtlun fyrir afrÚttarl÷ndin, me­al annars ß Reykjahei­i. BŠjargir­ingin var stŠkku­ t÷luvert, sem nemur um 20 km, og nŠr n˙ alveg a­ H÷skuldsvatni 33. Hinga­ til hefur einungis veri­ sß­ og planta­ l˙pÝnu innan nřju gir­ingarinnar, nema Ý hˇlfi Ý SaltvÝkurbrekkum, ■ar sem grˇ­ursettar voru tŠplega 50,000 pl÷ntur ßri­ 2006 34.

═ desember 2009 kom Gabriel Pic frß SkˇgrŠktarfÚlagi ═slands til H˙savÝkur til a­ fara yfir ßrangurinn sÝ­an skˇgrŠktarߊtlunin var ger­, ßrangurinn metinn og skˇgrŠktarkortin uppfŠr­. ┌rvinnsla ■essarar vinnu stendur n˙ yfir.

 

Tala grˇ­ursettra plantna undanfarin 10 ßr hefur veri­ mj÷g misj÷fn ß milli ßra, frß r˙mlega 150,000 ■egar best lÚt, ni­ur Ý um 30,000 pl÷ntur ■egar sem minnst var a­ gerast. Samtals hafa ß fyrsta ßratug 21. aldar veri­ grˇ­ursettar rÚtt r˙mlega 750,000 pl÷ntur Ý landi hins gamla H˙savÝkurkaupsta­ar ß vegum LandgrŠ­sluskˇga. Verkefni sem mest hefur veri­ unni­ a­ sÝ­ustu 10 ßr, eru vi­bŠtur Ý skˇginum ß Flßri milli H˙savÝkur og Botnsvatns, einnig vi­bŠtur Ý Skjˇlbekku, nřgrˇ­ursettning ß melum vi­ Einb˙alßg Ý austri og vestri, nřgrˇ­ursettning ß Skßlamelnum og nřgrˇ­ursetning vi­ Kaldbak og Ý SalvÝkurbrekkum 35. Ůar a­ auki hefur tvisvar veri­ fari­ me­ ßbur­ ß eldri grˇ­ursetningar. LÝti­ sem ekkert hefur veri­ unni­ vi­ grisjun, enda lÝtil ■÷rf ß grisjun ß ■essu stigi nema ■ß helst innan g÷mlu gir­ingarinnar vi­ Botnsvatn og Ý Skßlabrekku.

 

UmrŠ­a:

Vi­ teljum lÝklegt ˙t frß frßs÷gn Ara, a­ landi­ frß upphafa bygg­ar hafi veri­ vaxi­ vi­i /trjßm. Hitt er anna­ mßl hversu stˇr hluti af landinu var ■ß vaxinn vi­i og hvernig eigum vi­ svo a­ skilgreina or­i­ vi­ur. Ůetta hafa frŠ­imenn deilt um ßrum saman. Me­ vi­i getur Ari hafi ßtt einugis vi­ vÝ­i pl÷ntur og ■ß anna­ hvort gulvÝ­ir og/e­a lo­vÝ­ir, sem vex villtur ß ═slandi. Hann getur lÝka hafa ßtt vi­ trÚ almennt og ■ß helst birki auk vÝ­is, en ■a­ er sß m÷guleiki sem menn hallast frekar a­ n˙. Hlutfall ß milli vÝ­is og birkis hefur veri­ mj÷g misjafnt eftir landgŠ­um og jar­vegi, enda eru ■Šr pl÷ntur me­ ˇlÝkar kr÷fur til lÝfsskilyr­a. Landi­ Ý kringum H˙savÝk hefur ■ß vi­ landnßm hugsanlega veri­ vaxi­ ■Úttum skˇgi me­ vÝ­i Ý votlendi og mřrum, birkiskˇgar vÝ­a me­ st÷ku reynitrÚ hÚr og ■ar og ef til vill einstaka blŠ÷sp, sem sumir telja til hinnar nßtt˙rulegu Ýslensku flˇru. En skˇgurinn fer strax a­ hopa eins og ß­ur er geti­ og er nßnast alveg horfinn ■egar Ari er vi­ ritst÷rf ß 12. ÷ld. Ekki haf­i ßstand skˇgarins breyst til batna­ar ■egar Joen Bendixsen samdi kaflann Ý Sřslulřsingum 1744-1749 um Nor­ur sřsluna um mi­ja 18. ÷ld.

H˙savÝkurlandi­ er nßnast b˙i­ a­ vera skˇglaust allan ■ann tÝma sem hÚr hefur veri­  bygg­, utan vi­ nokkur hundru­ ßr Ý upphafi. Ůa­ kemur lÝka skřrt fram Ý and˙­ flestra fÚlagsmanna FundarfÚlagsins Ý lok 19. aldar a­ ekki h÷f­u menn mikla tr˙ ß trjßrŠkt, e­a allavega var trjßrŠkt ekki hluti af menningararfi ■eirra.

MikilvŠgt er a­ hafa Ý huga Ý ■essari umrŠ­u, a­ landslagi­ sem hefur veri­ rÝkjandi hÚr fram a­ ■essu er svokalla­ menningarlandslag. Ma­urinn og b˙fÚ hans hefur mˇta­ landi­ og er ■a­ a­alßstŠ­a fyrir hopi skˇgarins. Skˇgleysi Ý landinu mß me­al annars rekja til ˙tigangs b˙fÚna­ar, ■annig a­ b˙fjßrbeit er nau­synleg til a­ vi­halda menningarlandslaginu ■egar til lengri tÝma er liti­. Gl÷gglega sÚst hvernig vÝ­irinn nŠr sÚr ß strik Ý votlendi sunnan vi­ bŠinn, strax og ■a­ er fri­a­.

Framan af voru eing÷ngu nota­ar innlendar tegundir, (birki og reynir), til trjßrŠktar ß H˙savÝk, ■ˇ a­ vÝ­a annarsta­ar ß landinu hafi lÝka veri­ nota­ m.a. rau­greni og skˇgarfura frß SkandinavÝu. Upp ˙r 1940 bßrust til landsins pl÷ntur frß AmerÝku, m.a. Sitkagreni og Alaska÷sp, sem voru me­ fyrstu erlendu trjßtegundunum sem grˇ­ursettar voru ß H˙savÝk.

Frß ■vÝ a­ skˇgrŠkt hˇfst ß H˙savÝk og ■ar til LandgrŠ­sluskˇgaverkefni­ fˇr af sta­ ßri­ 1991, var skˇgrŠkt bundin afmerktum svŠ­um vi­ Botnsvatn og Ý Skßlabrekku. Ůa­ er ekki fyrr en eftir ■ann tÝma, a­ grˇ­ursetningar fara vÝ­ar um landi­. ═ samningi sem ger­ur var vegna LandgrŠ­sluskˇga, er ekki geti­ um nein takm÷rk fyrir ˙tbrei­slu grˇ­ursetninga innan bŠjargir­inga, svŠ­i sem nema m÷rg hundru­ hekturum.

═ samningi vegna LandgrŠ­sluskˇga stendur Ý 4. gr. a­  rŠktun landsins beri a­ haga ■annig a­ landi­ nřtist sem best til ˙tivistar, sem nßtt˙rulega er frekar opin skilgreining en engu a­ sÝ­ur gerir ■a­ ljˇst a­ ekki er um nytjaskˇga a­ rŠ­a. Ůetta er mikilvŠgt a­ hafa Ý huga ■egar hugsa­ er um hvernig ß a­ hir­a skˇginn, vegna mun hŠrra umhir­ustigs nytjaskˇga. ═ vinnuplaggi gar­yrkjustjˇra frß ■vÝ 2003/2004 er skilgreint ß milli hugtakanna ˙tivistarskˇgur og skjˇlskˇgur. Vitna­ er Ý ■ß hugmynd a­ skˇgurinn er rŠkta­ur a­allega til a­ mynda skjˇl Ý kringum bŠinn, bŠta ve­urfar og binda snjˇ og draga ■annig ˙r snjˇ Ý bŠnum sem, skefur ofan af hei­i.

 

Undanfarin 5-10 ßr hefur veri­ unni­ eftir ߊtlunum SkˇgrŠktarfÚlags ═slands og vinnuplaggi gar­yrkjustˇra Nor­ur■ings.

Ůegar skˇgrŠkt er skipul÷g­ Ý dag ß H˙savÝk, er ekki miki­ horfi­ til hins forna skˇgar sem Ari taldi vera hÚr til forna. Vi­mi­i­ er blendingsskˇgur, bŠ­i var­andi tegundir og aldur trjßnna, en einnig er undirgrˇ­ur me­.  Ţmsum berja- og skrautrunnum hefur veri­ dreift Ý landinu, auk ■ess sem reynt er a­ fri­a helstu berjal÷nd.

┴framhaldandi grˇ­ursetningar eru Ý forgangi, svo a­ skˇgarkragi nßist Ý kringum bŠinn. Gott a­gengi a­ skˇginum er lÝka forgangsatri­i ■annig a­ skˇgurinn sÚ almenningi sem a­gengilegastur, eins og okkur ber skylda til samkvŠmt LandgrŠ­sluskˇgarsamningnum. A­gengi hefur veri­ tryggt me­ stÝgager­. Ůannig er ekki grisja­ miki­ Ý skˇginum sjßlfum heldur eing÷ngu me­fram stÝgnum.

 

Ůessa skřrsla sřnir a­ gar­rŠkt og trjßrŠkt ß H˙savÝk hefur ■ˇ nokku­ langa s÷gu, ■ar sem meira en 100 ßr eru li­in frß ■vÝ fyrstu menn fˇru a­ Ýhuga trjßrŠkt hÚr, eftir a­ landi­ haf­i veri­ trjßlaust ÷ldum saman. ١ skˇgrŠkt hafi stundum gengi­ treglega, hefur tekist a­ koma upp stˇru skˇgiv÷xnu svŠ­i sumum til ßnŠgju en ÷­rum til ama.

SÝ­ast en ekki sÝst er mikilvŠgt a­ hafa Ý huga, ■egar ■essi mßl eru rŠdd, a­ skˇgurinn sem vi­ erum a­ rŠkta er ekki nßtt˙rulegt umhverfi heldur menningarlandslag alveg eins og lyngmˇar, hvort sem vi­ notum innlendar e­a erlendar trjßtegundir.

 

H÷f: Jan Klitgaard

 

Heimildarskrß.

1.     Ari hin frˇ­i Ůorgilsson. ═slendingarbˇk. 1986. Jakob Benediksson gaf ˙t. Bls.5.         Hi­ ═slenzka FornritafÚlag, ReykjavÝk.

2.     Joen Bendixsen. 1957 äSřslulřsingar 1744-1749.ô Ritsafn. ═safoldarprentsmi­ja h.f., ReykjavÝk.

3.     Joen Bendixsen. 1957 äSřslulřsingar 1744-1749.ô Ritsafn. bls. 218-251 ═safoldarprentsmi­ja h.f., ReykjavÝk.

4.     Ůorvaldur Thoroddsen. 1922. Lřsing ═slansd. Bls. 104. Hi­ Ýslenzka BˇkmentafÚlag, Kaupmannah÷fn.

5.     Ebenezer Henderson. 1957. Fer­abˇk, frßsagnir um fer­al÷g um ■vert og endilangt ═sland ßrin 1814-1815 me­ vetursetu Ý ReykjavÝk. SnŠbj÷rn Jˇnsson & CO HF. The English Bookshop, ReykjavÝk.

6.     Ebenezer Henderson. 1957. Fer­abˇk, frßsagnir um fer­al÷g um ■vert og endilangt ═sland ßrin 1814-1815 me­ vetursetu Ý ReykjavÝk.bls. 86-90. SnŠbj÷rn Jˇnsson & CO HF. The English Bookshop, ReykjavÝk.

7.     Ger­abˇk FundarfÚlags H˙savÝkur HRP 50-4. Bls. 78.

8.     Ůorvaldur Thoroddsen. 1922. Lřsing ═slands. Bls. 130. Hi­ Ýslenzka BˇkmentafÚlag, Kaupmannah÷fn.

9.     Fundarger­abˇk KvenfÚlags H˙savÝkur HRP 49-11. 22 Fundur

10.  Fundarger­abˇk KvenfÚlags H˙savÝkur HRP 49-11. 25 Fundur

11.  Fundarger­abˇk KvenfÚlags H˙savÝkur HRP 49-11. 31,32,33 Fundur

12.  Ger­abˇk FundarfÚlags H˙savÝkur HRP 50-1. Bls. 91.

13.  Fundarger­abˇk KvenfÚlags H˙savÝkur HRP 49-11.

14.  ┴sřnd Eyjafjar­ar, Skˇgar a­ fornu og nřju. Bls. 33-34. 2000. Ritstjˇri Bjarni E. Gu­leifsson. SkˇrŠktarfÚlag Eyfir­inga, Akureyri.

15.  Ůorvaldur Thoroddsen. 1922. Lřsing ═slands. Bls. 132. Hi­ Ýslenzka BˇkmentafÚlag, Kaupmannah÷fn.

16.  Fundarger­abˇk KvenfÚlags H˙savÝkur HRP 49-11.

17.  Yfirlit yfir grˇ­ursetningar SkˇgrŠktarfÚlags H˙savÝkur frß stofnun unni­ af Gauki Hjartarsyni upp ˙r fundargar­abˇk fÚlagsins 1943-2007.

18.  Yfirlit yfir grˇ­ursetningar SkˇgrŠktarfÚlags H˙savÝkur frß stofnun unni­ af Gauki Hjartarsyni upp ˙r fundargar­abˇk fÚlagsins 1943-2007.

19.  Yfirlit yfir grˇ­ursetningar SkˇgrŠktarfÚlags H˙savÝkur frß stofnun unni­ af Gauki Hjartarsyni upp ˙r fundargar­abˇk fÚlagsins 1943-2007.

20.  Yfirlit yfir grˇ­ursetningar SkˇgrŠktarfÚlags H˙savÝkur frß stofnun unni­ af Gauki Hjartarsyni upp ˙r fundargar­abˇk fÚlagsins 1943-2007.

21.  Yfirlit yfir grˇ­ursetningar SkˇgrŠktarfÚlags H˙savÝkur frß stofnun unni­ af Gauki Hjartarsyni upp ˙r fundargar­abˇk fÚlagsins 1943-2007.

22.  Yfirlit yfir grˇ­ursetningar SkˇgrŠktarfÚlags H˙savÝkur frß stofnun unni­ af Gauki Hjartarsyni upp ˙r fundargar­abˇk fÚlagsins 1943-2007.

23.  Yfirlit yfir grˇ­ursetningar SkˇgrŠktarfÚlags H˙savÝkur frß stofnun unni­ af Gauki Hjartarsyni upp ˙r fundargar­abˇk fÚlagsins 1943-2007.

24.  Yfirlit yfir grˇ­ursetningar SkˇgrŠktarfÚlags H˙savÝkur frß stofnun unni­ af Gauki Hjartarsyni upp ˙r fundargar­abˇk fÚlagsins 1943-2007.

25.  Yfirlit yfir grˇ­ursetningar SkˇgrŠktarfÚlags H˙savÝkur frß stofnun unni­ af Gauki Hjartarsyni upp ˙r fundargar­abˇk fÚlagsins 1943-2007.

26.   Sigurjˇn Benediktsson. 2010. SÝmavi­tal h÷fundar vi­ Sigurjˇni Benediktssyni            8. Febr˙ar.

27.  Bj÷rn H. Jˇnsson og SŠmundur R÷gnvaldsson. 1999. Saga H˙savÝkur III. Bindi. Bls. 350. H˙savÝkur kaupsta­ur.

28.  Bj÷rn H. Jˇnsson og SŠmundur R÷gnvaldsson. 1999. Saga H˙savÝkur III. Bindi. Bls. 351-352. H˙savÝkur kaupsta­ur.

29.  Samningur ß milli H˙savÝkurbŠjar og SkˇgrŠktarfÚlags ═slands, 2. Oktˇber 1991.

30.  Samningur um landgrŠ­slu Ý landi H˙savÝkur. 13. Jan˙ar 1992.

31.  Skrßning Ý var­veislu gar­yrkjustjˇra Nor­ur■ings.

32.  H˙savÝkurland, skˇgrŠktarߊtlun. 1999. SkˇgrŠktarfÚlag ═slands, ReykjavÝk.

33.  Reykjahei­i, Su­ur-Ůingeyjarsřslu Landbˇta- og landnřtingarߊtlun 2005-2011.         2. September 2005.

34.  Skrßning Ý var­veislu gar­yrkjustjˇra Nor­ur■ings.

35.  Grˇ­ursetningarskrßning Ý var­veislu gar­yrkjustjˇra.

 

 

 

 

     
-->