Innan Garðyrkjufélags Íslands starfa eftirtaldir klúbbar:

 

  • Ávaxtaklúbbur - árgjald er 1.000 kr.

  • Klúbbur sígrænna plantna - árgjald er 1.000 kr.

  • Rósaklúbbur - árgjald er 1.000 kr.

  • Bjarkir, sumarhúsaklúbbur - innifalið í félagsgjaldi.

  • Hvannir matjurtaklúbbur - innifalið í félagsgjaldi.

  • Blómaskreytingaklúbbur - innifalið í félagsgjaldi.

 

Hægt er að fá nánari upplýsingar, með því að smella á hnapp viðkomandi klúbbs á veftrénu hérna vinstra megin.

 

Öllum félögum í Garðykjufélagi Íslands er velkomið að skrá sig í þá klúbba sem þeir óska.  

Nægjanlegt er að senda beiðni á gardurinn@gardurinn.is ásamt nafni og kt. viðkomandi.

 

 

 

 

 

 

     
-->