Fréttir-blokk
Aðalfundur GÍ 2025
Aðalfundur Garðyrkjufélags Íslands verður haldinn miðvikudaginn 9. apríl nk. kl. 19:30 í sal GÍ að Síðumúla 1 (gengið inn frá Ármúla).Að loknum aðalfundarstörfum verður fræðsluerindi; Sigríður Soffía Níelsdóttir: «Ræktaðu flugelda í garðinum».Dagskrá aðalfundar:Framboð til stjórnarkjörs: Til varaformanns Hjördís Rögn Baldursdóttir, meðstjórnendur Björn Ingi Stefánsson og Íris Stefánsdóttir.Engar lagabreytingatillögur liggja fyrir né heldur ályktanir aðalfundar frá […] [...]
Norræna rósahelgin 8. – 10. ágúst 2025
Þema: „Rósir, loftslag og samfélag“ Kæru félagar í Rósaklúbbi Garðyrkjufélags Íslands. Norræna rósahelgin verður haldin á Íslandi dagana 8. – 10. ágúst í sumar. Þetta er einstakur viðburður fyrir íslenska rósaræktendur og gefst ykkur nú kostur á að taka þátt í þessum viðburði með því að skrá ykkur. Fjölmörg áhugaverð erindi um rósarækt verða á dagskrá, […] [...]
Spírur og heilsubót
Fræðsluerindi verður í sal Garðyrkjufélagsins, Síðumúla 1 (gengið inn frá Ármúla), mánudaginn 24. mars kl. 19:30. Katrín Halldóra Árnadóttir, stofnandi Ecospíra, ætlar að fræða okkur um spírur og gífurlegan heilsufarsávinning þess að neyta þeirra. Hvaða fræ eru best til spírurnar í heimaræktun, hvaða áhöld og búnað er gott að nota og hverju ber að huga […] [...]
Vetrarsáning matjurta
Sýnikennsla: Hvað er vetrarsáning og hvernig stöndum við að henni?Fimmtudaginn 27. febrúar kl. 19:30 í sal Garðyrkjufélagsins að Síðumúla 1 (gengið inn frá Ármúla).Fanney Margrét Jósepsdóttir, formaður Suðurnesjadeildar Garðyrkjufélagsins sýnir hvernig best er að standa að vetrasáningu matjurta. Farið verður yfir helstu kosti vetrarsáningar en einnig hvenær og fyrir hverju á að sá.Þá ætlar hún […] [...]